Hausmynd

Friđun miđhálendis ein mikilvćgasta ákvörđun samtímans

Ţriđjudagur, 30. júlí 2019

Stofnun ţjóđgarđs á miđhálendi Íslands er ein mikilvćgasta ákvörđun okkar samtíma. Hún er međ sínum hćtti ígildi baráttu okkar fyrir yfirráđum yfir fiskimiđunum viđ Ísland og ađgerđa til ţess ađ vernda og viđhalda fiskistofnunum viđ landiđ.

Náttúra Íslands er ein mesta auđlind okkar ásamt fiskimiđunum. Hún hefur síđustu árin hjálpađ okkur viđ ađ ná okkur upp eftir hrun. Hún er auđlind, sem mun gera fólki kleift ađ búa á ţessari eyju um ókomin ár. Ferđamennirnir munu koma og fara alveg eins og síldin kemur og fer.

Ţađ er á sömu forsendum sem baráttan gegn Hvalárvirkjun er háđ. Nyrzr á Vestfjarđakjálkanum eru ósnortin víđerni, sem munu draga fólk ađ sér og skapa ţví fólki sem ţar býr tekjur. Nyrzti hluti Stranda er ćvintýraveröld, sem heillar alla, sem ţangađ koma.

Friđun slíkra ósnortinnna víđerna á Íslandi mun ekki leiđa fátćkt yfir ţessa ţjóđ. Hún mun ţvert á móti verđa ein af helztu undirstöđunum undir lífi hennar í ţessu landi í framtíđinni.

Hin ósnortnu víđerni á Íslandi eru ígildi fiskimiđanna.

 

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

3991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. október til 3. nóvember voru 3991 skv. mćlingum Google.

Innlit í síđustu viku 4418

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. október til 27.október voru 4418 skv. mćlingum Google.

4536 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. október til 20. október voru 4536 skv. mćlingum Google.

Ný könnun: Samfylkingin kemur á óvart

Skyndileg sókn Samfylkingarinnar í nýrri könnun Zenter-rannsókna, sem Fréttablađiđ birti í morgun, vekur athygli og kemur á óvart. Samfylkingin mćlist međ 18,5% fylgi og nálgast Sjálfstćđisflokk međ 19,6%.

Lesa meira