Hausmynd

Könnun Fréttablađsins: Lítill stuđningur viđ nýja einkavćđingu banka

Miđvikudagur, 31. júlí 2019

Í nýrri könnun Zenta-rannsókna fyrir Fréttablađiđ kemur fram, ađ eiungis 5.1% landsmanna vilji selja alla eignarhluti ríkisins í bönkum. Hins vegar er umtalsverđur stuđningur viđ ađ draga úr eignarhaldi ríkisins á bönkunum, eđa 34,8%, sem bendir til ađ fólk telji ákveđiđ öryggi í ţví ađ ríkiđ sé eignarađili ađ bönkum, ţótt ađrir komi ţar líka viđ sögu.

Hvoru tveggja er athyglisvert og kemur raunar ekki á óvart ađ svo takmarkađur stuđningur sé viđ nýja einkavćđingu. Skýringin á ţví er auđvitađ fengin reynsla.

Ţessar tölur eru umhugsunarefni fyrir ţá, sem um skeiđ hafa hvatt til ţess ađ ríkiđ losi um eignarhald sitt á bönkunum á ţeirri forsendu ađ ţađ sé óhagkvćmt ađ vera međ svo mikiđ fé bundiđ í bankastarfsemi.

Tölurnar benda til ţess almennir borgarar séu mjög brenndir af ţví, sem gerzt hefur og vilji ţví fara hćgt í sakirnar, sem er skiljanlegt.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

3991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. október til 3. nóvember voru 3991 skv. mćlingum Google.

Innlit í síđustu viku 4418

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. október til 27.október voru 4418 skv. mćlingum Google.

4536 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. október til 20. október voru 4536 skv. mćlingum Google.

Ný könnun: Samfylkingin kemur á óvart

Skyndileg sókn Samfylkingarinnar í nýrri könnun Zenter-rannsókna, sem Fréttablađiđ birti í morgun, vekur athygli og kemur á óvart. Samfylkingin mćlist međ 18,5% fylgi og nálgast Sjálfstćđisflokk međ 19,6%.

Lesa meira