Hausmynd

Könnun Fréttablađsins: Lítill stuđningur viđ nýja einkavćđingu banka

Miđvikudagur, 31. júlí 2019

Í nýrri könnun Zenta-rannsókna fyrir Fréttablađiđ kemur fram, ađ eiungis 5.1% landsmanna vilji selja alla eignarhluti ríkisins í bönkum. Hins vegar er umtalsverđur stuđningur viđ ađ draga úr eignarhaldi ríkisins á bönkunum, eđa 34,8%, sem bendir til ađ fólk telji ákveđiđ öryggi í ţví ađ ríkiđ sé eignarađili ađ bönkum, ţótt ađrir komi ţar líka viđ sögu.

Hvoru tveggja er athyglisvert og kemur raunar ekki á óvart ađ svo takmarkađur stuđningur sé viđ nýja einkavćđingu. Skýringin á ţví er auđvitađ fengin reynsla.

Ţessar tölur eru umhugsunarefni fyrir ţá, sem um skeiđ hafa hvatt til ţess ađ ríkiđ losi um eignarhald sitt á bönkunum á ţeirri forsendu ađ ţađ sé óhagkvćmt ađ vera međ svo mikiđ fé bundiđ í bankastarfsemi.

Tölurnar benda til ţess almennir borgarar séu mjög brenndir af ţví, sem gerzt hefur og vilji ţví fara hćgt í sakirnar, sem er skiljanlegt.


Úr ýmsum áttum

Erfiđur fundur á Hellu

Í fyrradag var ţví haldiđ fram hér á ţessari síđu, ađ alla vega á sumum fundum ţingmanna Sjálfstćđisflokksins ađ undanförnu hefđi veriđ ţungt undir fćti.

Nú hefir Vísir birt frétt ţess efnis, ađ mjög hafi veriđ ţjarmađ ađ ţingmönnum á Hell

Lesa meira

Okiđ og Birgir Kjaran

Seint hefđum viđ, gamlir nábúar Oksins, trúađ ţví ađ ţađ kćmist í heimsfréttir, eins og nú hefur gerzt.

En í ţessum efnum sem öđrum í náttúruverndarmálum var Birgir Kjaran, fyrrum ţingmađur Sjálfstćđisflokks, lang

Lesa meira

5830 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12. til 18. ágúst voru 5830 skv. mćlingum Google.

Reykjavíkurbréf: Kostuleg frásögn

Í Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins í dag er ađ finna kostulega frásögn af samtali embćttismanns og utanríkisráđherra fyrir rúmum áratug.

Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ ţar sé ađ finna skýringu á furđulegri háttsemi stjórnarflokkanna í orkupakkamálinu?!