Hausmynd

Óáran í pólitíkinni

Föstudagur, 2. ágúst 2019

Ţađ er óáran í pólitíkinni. Ţar valda mestu um áform ríkisstjórnarinnar ađ samţykkja ţriđja orkupakkann á Alţingi um nćstu mánađamót. Hafi eitthvađ orđiđ úr áformum ţingmanna Sjálfstćđisflokksins um ađ rćđa viđ kjósendur sína yfir sumarmánuđina hefur ţađ ekki fariđ hátt.

Ţess verđur heldur ekki vart ađ dregiđ hafi úr andstöđu viđ orkupakkann. Ţvert á móti

Veik stađa stjórnarflokkanna í skođanakönnunum segir sína sögu.

Ţađ er ástćđa til ađ hafa áhyggjur af framvindu mála haldi stjórnarflokkarnir fast viđ áform sín í ţessum efnum. Ţá fyrst fer ađ harđna á dalnum innan flokkanna og ţá sérstaklega innan Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks.

Ţađ getur varla veriđ eftirsóknarvert fyrir ţingmennina ađ kalla fram slíkt ástand.

 

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

3991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. október til 3. nóvember voru 3991 skv. mćlingum Google.

Innlit í síđustu viku 4418

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. október til 27.október voru 4418 skv. mćlingum Google.

4536 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. október til 20. október voru 4536 skv. mćlingum Google.

Ný könnun: Samfylkingin kemur á óvart

Skyndileg sókn Samfylkingarinnar í nýrri könnun Zenter-rannsókna, sem Fréttablađiđ birti í morgun, vekur athygli og kemur á óvart. Samfylkingin mćlist međ 18,5% fylgi og nálgast Sjálfstćđisflokk međ 19,6%.

Lesa meira