Hausmynd

Tíđarandinn kallar á aukna ţátttöku almennra borgara í ákvörđunum

Sunnudagur, 4. ágúst 2019

Ţađ hefur veriđ lýđum ljóst í mörg ár ađ tíđarandinn kallar á aukna ţátttöku almennra borgara í ákvörđunum um  sameiginleg málefni. Ţađ á alla vega viđ um Vesturlönd. Ţađ er einfaldlega liđin tíđ, ađ fámennir hópar í stjórnmálaflokkum getiđ notađ fulltrúalýđrćđiđ í eigin ţágu eđa sérhagsmuna, sem ţeir kunna ađ berjast fyrir.

Ţetta hefur brezki Íhaldsflokkurinn skiliđ eins og sést á ţeirri ákvörđun hans fyrir nokkrum árum ađ efna til ţjóđaratkvćđagreiđslu um áframhaldandi veru Breta í Evrópusambandinu og međ ţeirri breytingu, ađ almennir flokksmenn taki ţátt í vali á nýjum leiđtoga flokksins hverju sinni. Ađ vísu er ljóst ađ tilvera UKIP átti ţátt í ţeim aukna skilningi.

Ţetta hefur Sjálfstćđisflokkurinn líka skiliđ međ ţví ađ taka upp í skipulagsreglur sínar ákvćđi um atkvćđagreiđslur međal almennra flokksmanna um einstök mál.

Ţađ mundi styrkja flokkinn verulega pólitískt ef hann tćki nú ţá skynsamlegu ákvörđun ađ ágreininginn um ţriđja orkupakkann skuli leysa međ ţjóđaratkvćđagreiđslu.

Međ ţví mundi hann líka taka frumkvćđi í ađ leiđa ríkisstjórnina út úr ţeim ógöngum, sem hún er komin í vegna ţessa máls.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

3991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. október til 3. nóvember voru 3991 skv. mćlingum Google.

Innlit í síđustu viku 4418

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. október til 27.október voru 4418 skv. mćlingum Google.

4536 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. október til 20. október voru 4536 skv. mćlingum Google.

Ný könnun: Samfylkingin kemur á óvart

Skyndileg sókn Samfylkingarinnar í nýrri könnun Zenter-rannsókna, sem Fréttablađiđ birti í morgun, vekur athygli og kemur á óvart. Samfylkingin mćlist međ 18,5% fylgi og nálgast Sjálfstćđisflokk međ 19,6%.

Lesa meira