Hausmynd

Kína og Bandaríkin: Stórveldastríđ í viđskiptum skolliđ á?

Mánudagur, 5. ágúst 2019

Ţađ er friđsamt á Íslandi um ţessa helgi en ţví fer fjarri ađ svo sé úti í hinum stóra heimi. Kínverjar hafa svarađ yfirlýsingum Trumps um verulega tollahćkkun á kínverskum vörum međ ţví ađ láta gengi kínverska gjaldmiđilsins falla svo verulega ađ hann hefur ekki veriđ lćgri í meira en áratug.

Jafnframt hafa kínversk stjórnvöld hvatt ríkisfyrirtćki í Kína til ađ slá á frest kaupum á bandarískum landbúnađarafurđum.

Afleiđingin af lćkkandi gengi kínverska gjaldmiđilsins er ađ hlutabréfaverđ hefur lćkkađ í Bandaríkjunum í dag og gjaldmiđlar ţróunarríkja hafa falliđ í verđi.

Alţjóđlegur viđskiptaritstjóri Daily Telegraph í London, Ambrose Evans-Pritchard, lýsir ţessum tíđindum sem stórveldastríđi á vettvangi viđskipta.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4890 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. janúar til 12. janúar voru 4890 skv. mćlingum Google.

Gott framtak hjá Hönnu Katrínu

Ţađ er gott framtak hjá Hönnu Katrínu Friđriksson, ţingmanni Viđreisnar, ađ taka MAX-mál Icelandair upp í ţinginu.

Ţetta er stórt mál, sem snýr ekki bara ađ stjórnendum, starfsmönnum og hluthöfum Icelandair.

Lesa meira

Á sex fundum í kjördćminu frá áramótum

Á vefritinu ConservativeHome, sem er sjálfstćtt vefrit en styđur brezka Íhaldsflokkinn, eru ráđleggingar til nýkjörinna ţingmanna flokksins í fyrrum vígi Verkamannaflokksins í norđaustur héruđum Englands um hvernig ţeir eigi ađ styrkja stöđu sína í kjördćmunum.

Lesa meira

Danmörk: Íhaldsflokkurinn réttir viđ

Danski Íhaldsflokkurinn (Konservative) var kominn nálćgt ţví ađ ţurrkast út í janúar 2019, ţegar hann mćldist međ 3,7% fylgi í könnunum.

Nú er hann kominn í 8,1% skv. nýrri könnun sem altinget dk. segir frá.

Lesa meira