Hausmynd

Kína og Bandaríkin: Stórveldastríđ í viđskiptum skolliđ á?

Mánudagur, 5. ágúst 2019

Ţađ er friđsamt á Íslandi um ţessa helgi en ţví fer fjarri ađ svo sé úti í hinum stóra heimi. Kínverjar hafa svarađ yfirlýsingum Trumps um verulega tollahćkkun á kínverskum vörum međ ţví ađ láta gengi kínverska gjaldmiđilsins falla svo verulega ađ hann hefur ekki veriđ lćgri í meira en áratug.

Jafnframt hafa kínversk stjórnvöld hvatt ríkisfyrirtćki í Kína til ađ slá á frest kaupum á bandarískum landbúnađarafurđum.

Afleiđingin af lćkkandi gengi kínverska gjaldmiđilsins er ađ hlutabréfaverđ hefur lćkkađ í Bandaríkjunum í dag og gjaldmiđlar ţróunarríkja hafa falliđ í verđi.

Alţjóđlegur viđskiptaritstjóri Daily Telegraph í London, Ambrose Evans-Pritchard, lýsir ţessum tíđindum sem stórveldastríđi á vettvangi viđskipta.


Úr ýmsum áttum

Erfiđur fundur á Hellu

Í fyrradag var ţví haldiđ fram hér á ţessari síđu, ađ alla vega á sumum fundum ţingmanna Sjálfstćđisflokksins ađ undanförnu hefđi veriđ ţungt undir fćti.

Nú hefir Vísir birt frétt ţess efnis, ađ mjög hafi veriđ ţjarmađ ađ ţingmönnum á Hell

Lesa meira

Okiđ og Birgir Kjaran

Seint hefđum viđ, gamlir nábúar Oksins, trúađ ţví ađ ţađ kćmist í heimsfréttir, eins og nú hefur gerzt.

En í ţessum efnum sem öđrum í náttúruverndarmálum var Birgir Kjaran, fyrrum ţingmađur Sjálfstćđisflokks, lang

Lesa meira

5830 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12. til 18. ágúst voru 5830 skv. mćlingum Google.

Reykjavíkurbréf: Kostuleg frásögn

Í Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins í dag er ađ finna kostulega frásögn af samtali embćttismanns og utanríkisráđherra fyrir rúmum áratug.

Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ ţar sé ađ finna skýringu á furđulegri háttsemi stjórnarflokkanna í orkupakkamálinu?!