Hausmynd

Bretland: Verkamannaflokkurinn missti um 46000 skráđa flokksmenn á síđasta ári

Föstudagur, 9. ágúst 2019

Brezki Verkamannaflokkurinn missti um 46 ţúsund skráđa flokksmenn á síđasta ári ađ ţví er fram kemur í Daily Mail. Hann er eftir sem áđur međ flesta flokksbundna međlimi brezku flokkanna eđa yfir hálfa milljón en flokksbundir međlimir Íhaldsflokksins eru um 180 ţúsund.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

5643 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. september til 15. september voru 5643 skv. mćlingum Google.

7173 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 2. september til 8. september voru 7173 skv. mćlingum Google.

6522 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 26. ágúst til 1. september voru 6522 skv. mćlingum Google.

Grasrótin í Sjálfstćđisflokknum og ţingmennirnir

Í Morgunblađinu í dag - og raunar áđur - er ađ finna auglýsingu frá 6 forystumönnum hverfafélaga sjálfstćđismanna í höfuđborginni, ţar sem skorađ er á flokksbundna sjálfstćđismenn ađ skrifa undir áskorun á miđstjórn flokksins um atkvćđagreiđslu međal allra flokksbundinna sjálfstćđismanna um orkupakka 3. [...]

Lesa meira