Hausmynd

Sjálfstćđisflokkur: Ósk um atkvćđagreiđslu nćgt tilefni til frestunar

Ţriđjudagur, 13. ágúst 2019

Nái Jón Kári Jónsson, formađur félags sjálfstćđismanna í Hlíđa- og Holtahverfi ţví ađ skila til miđstjórnar Sjálfstćđisflokksins ósk ađ lágmarki 5000 flokksbundinna sjálfstćđismanna og ţar af ađ lágmarki 300 úr hverju kjördćmi er ţađ nćgt tilefni fyrir ţingflokk Sjálfstćđisflokksins til ţess ađ óska eftir frekari frestun á afgreiđslu orkupakkamálsins á Alţingi.

Stjórnmálaflokkur, sem í 90 ár hefur barizt fyrir lýđrćđislegum stjórnarháttum verđur sjálfur ađ standa undir nafni í ţeim efnum.

Á forsíđu Morgunblađsins í dag er frétt um ţetta mál, ţar sem m.a. er talađ viđ Elliđa Vignisson, bćjarstjóra í Ölfusi, ţar sem hann hvetur til ađ ţingflokkur og forysta "staldri viđ og vísi málinu t.a.m. til sameiginlegu EES-nefndarinnar".

Elliđi segir m.a.:

"Ţađ ţarf ofbođslega margar undirskriftir til ađ ţetta náist. Hvađ sem ţví líđur, jafnvel ţótt ekki náist tiltekinn fjöldi, ţá finnst mér núna vera komin sú stađa ađ menn hljóti ađ vilja stoppa og hlusta en ekki loka augunum og böđlast áfram."

Hvar sem sjálfstćđismenn hittast ţessa dagana er umrćđuefniđ orkupakkinn, fundurinn í Valhöll sl. laugardag og ţau sjónarmiđ, sem flokksforystan hefur lýst varđandi undirskriftasöfnun Jóns Kára.

Ţađ er kominn tími til ađ ţingflokkurinn "stoppi og hlusti".

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

3991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. október til 3. nóvember voru 3991 skv. mćlingum Google.

Innlit í síđustu viku 4418

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. október til 27.október voru 4418 skv. mćlingum Google.

4536 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. október til 20. október voru 4536 skv. mćlingum Google.

Ný könnun: Samfylkingin kemur á óvart

Skyndileg sókn Samfylkingarinnar í nýrri könnun Zenter-rannsókna, sem Fréttablađiđ birti í morgun, vekur athygli og kemur á óvart. Samfylkingin mćlist međ 18,5% fylgi og nálgast Sjálfstćđisflokk međ 19,6%.

Lesa meira