Hausmynd

Skráning hagsmunavarđa mikilvćgt framfaraspor

Mánudagur, 19. ágúst 2019

Ţađ er ljóst af svari Katrínar Jakobsdóttur, forsćtisráđherra, viđ fyrirspurn Ólafs Ísleifssonar, ţingmanns Miđflokksins, ađ ríkisstjórnin stefnir ađ lagasetningu um skyldu hagsmunavarđa til ţess ađ skrá opinberlega fyrir hverja ţeir starfa.

Ţetta er mikilvćgt framfaraspor enda vćntanlega gert ráđ fyrir ađ slík skráning nái líka til starfa fyrir erlenda ađila, hvort sem um er ađ rćđa fyrirtćki, einstaklinga eđa ríkisstjórnir annarra landa.

Starfsemi hagsmunavarđa er orđin svo víđtćk ađ ţetta ćtti í allra augum ađ vera sjálfsagt mál. Út frá sjónarhóli ţeirra, sem kaupa slíka ţjónustu hlýtur svo ađ vera. Hvers vegna ćttu ţeir ađ hafa áhuga á feluleik um slík mál? Ţeir hafa sama rétt og ađrir ađ berjast fyrir sínum sjónarmiđum og hagsmunum í lýđrćđisţjóđfélagi.

Vonandi láta ríkisstjórnir og ţingflokkar hennar enga "hagsmunaverđi" komast upp međ ađ hafa áhrif á löggjöf um ţetta efni!


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4056 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 17. febrúar til 23. febrúar voru 4056 skv. mćlingum Google.

4949 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 10. febrúar til 16. febrúar voru 4949 skv. mćlingum Google.

5546 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 3. febrúar til 9. febrúar voru 5546 skv. mćlingum Google.

4386 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. janúar til 2. febrúar voru 4386 skv. mćlingum Google.