Hausmynd

Carl Bildt: Ísland og Svalbarđi eru heldur ekki til sölu

Fimmtudagur, 22. ágúst 2019

Carl Bildt, fyrrum forsćtisráđherra og utanríkisráđherra Svíţjóđar skrifar grein í Washington Post, ţar sem hann upplýsir Bandaríkjamenn um ađ Ísland og Svalbarđi séu heldur ekki til sölu og veltir ţví fyrir sér hvort ţađ eina sem eftir sé af Norđurslóđastefnu Bandaríkjanna sé ađ hćtta viđ heimsóknir. Og ţađ sé kannski eins gott. Ađrar ţjóđir leitist viđ ađ koma í veg fyrir ađ Grćnland verđi grćnt aftur ţví ađ allir mundu sitja uppi međ afleiđingarnar.

Hann segir jafnframt ađ ţegar Mike Pompeo, utanríkisráđherra Bandaríkjanna hafi komiđ á fund Norđurskautsráđsins í Rovaniemi í Finnlandi hafi kraftar hans fariđ í ađ ráđast á Kína og síđan hafi hann beitt neitunarvaldi gegn sameiginlegri yfirlýsingu, sem allir ađrir hafi samţykkt og ástćđan hafi veriđ sú, ađ loftslagsváin hafi veriđ nefnd á nafn.

Kjarni greinar Carls Bildts er um heimsóknina til Danmerkur sem Trump hafi hćtt viđ, ţegar honum var sagt ađ Grćnland vćri ekki til sölu.

Hann segir máliđ allt ber keim sagna frá Miđöldum.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

Boris Johnson: "Nú eruđ ţiđ ţjónar fólksins"

Boris Johnson, forsćtisráđherra Breta, tók sér í gćr ferđ á hendur til norđausturhluta Englands, ţar sem flokkur hans vann ţingsćti af Verkamannaflokknum og sagđi m.a. [...]

Lesa meira

4035 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 2. desember til 8 desember voru 4035 skv. mćlingum Google.

Sjálfstćđisflokkur: Miđstjórnarfundi frestađ

Miđstjórnarfundi Sjálfstćđisflokksins, sem vera átti í dag, ţar sem m.a. átti ađ taka til umfjöllunar ósk hóps flokksmanna um samţykki viđ stofnun Félags sjálfstćđismanna um fullveldismál, hefur veriđ frestađ vegna anna í ţinginu.

Ekki er ljóst hvenćr fundur verđur bođađur á ný. [...]

Lesa meira

Tíđindalítil Gallupkönnun

Gallup-könnun um fylgi flokkanna, sem sagt var frá í RÚV í kvöld, mánudagskvöld, var tíđindalítil.

En hún stađfestir ţó enn einu sinni ađ Sjálfstćđisflokkurinn er ađ berjast viđ ađ halda sér rétt fyrir ofan 20% fylgi.

Lesa meira