Hausmynd

Carl Bildt: sland og Svalbari eru heldur ekki til slu

Fimmtudagur, 22. gst 2019

Carl Bildt, fyrrum forstisrherra og utanrkisrherra Svjar skrifar grein Washington Post, ar sem hann upplsir Bandarkjamenn um a sland og Svalbari su heldur ekki til slu og veltir v fyrir sr hvort a eina sem eftir s af Norurslastefnu Bandarkjanna s a htta vi heimsknir. Og a s kannski eins gott. Arar jir leitist vi a koma veg fyrir a Grnland veri grnt aftur v a allir mundu sitja uppi me afleiingarnar.

Hann segir jafnframt a egar Mike Pompeo, utanrkisrherra Bandarkjanna hafi komi fund Norurskautsrsins Rovaniemi Finnlandi hafi kraftar hans fari a rast Kna og san hafi hann beitt neitunarvaldi gegn sameiginlegri yfirlsingu, sem allir arir hafi samykkt og stan hafi veri s, a loftslagsvin hafi veri nefnd nafn.

Kjarni greinar Carls Bildts er um heimsknina til Danmerkur sem Trump hafi htt vi, egar honum var sagt a Grnland vri ekki til slu.

Hann segir mli allt ber keim sagna fr Mildum.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

r msum ttum

4080 innlit sustu viku

Innlit essa su vikuna 28. jn til 4. jl voru 4080 skv. mlingum Google.

4037 innlit sustu viku

Innlit essa su vikuna 21. jn til 27. jn voru 4037 skv. mlingum Google.

3606 innlit sustu viku

Innlit essa su vikuna 14. - 20. jn voru 3606 skv. mlingum Google.

3849 innlit sustu viku

Innlit essa su vikuna 7. jn til 13. jn voru 3849 skv. mlingum Google.