Hausmynd

Ţung undiralda í samfélaginu gegn orkupakkanum

Föstudagur, 23. ágúst 2019

Ţađ er augljóst af tveimur fundum, sem Miđflokkurinn í Suđurkjördćmi hefur haldiđ um orkupakkann, í Reykjanesbć í fyrrakvöld og á Selfossi í gćrkvöldi, ađ ţađ er mjög ţung undiralda í samfélaginu gegn orkupakkanum. 

Á báđum fundum var ţverpólitískur hópur rćđumanna frá Orkunni Okkar og fundirnir voru báđir mjög fjölsóttir. Á Selfossi í gćrkvöldi ţurfti ađ stćkka fundarsalinn til ţess ađ koma gestum fyrir. 

Fundarsókn af ţví tagi segir ákveđna sögu, svo og stemmningin á báđum fundunum.

Ţađ er ótrúlegt glaprćđi af Framsóknarflokknum sérstaklega en líka Sjálfstćđisflokknum, ađ hafa ekki hlustađ á viđvaranir úr eigin röđum. Međ ţví hafa ţeir augljóslega skapađ Miđflokknum alveg nýja fótfestu til ţess ađ höggva inn í fylgi ţeirra.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4890 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. janúar til 12. janúar voru 4890 skv. mćlingum Google.

Gott framtak hjá Hönnu Katrínu

Ţađ er gott framtak hjá Hönnu Katrínu Friđriksson, ţingmanni Viđreisnar, ađ taka MAX-mál Icelandair upp í ţinginu.

Ţetta er stórt mál, sem snýr ekki bara ađ stjórnendum, starfsmönnum og hluthöfum Icelandair.

Lesa meira

Á sex fundum í kjördćminu frá áramótum

Á vefritinu ConservativeHome, sem er sjálfstćtt vefrit en styđur brezka Íhaldsflokkinn, eru ráđleggingar til nýkjörinna ţingmanna flokksins í fyrrum vígi Verkamannaflokksins í norđaustur héruđum Englands um hvernig ţeir eigi ađ styrkja stöđu sína í kjördćmunum.

Lesa meira

Danmörk: Íhaldsflokkurinn réttir viđ

Danski Íhaldsflokkurinn (Konservative) var kominn nálćgt ţví ađ ţurrkast út í janúar 2019, ţegar hann mćldist međ 3,7% fylgi í könnunum.

Nú er hann kominn í 8,1% skv. nýrri könnun sem altinget dk. segir frá.

Lesa meira