Hausmynd

Norđurslóđir: Skiptir engu máli hvernig íslenzk stjórnvöld tala

Mánudagur, 26. ágúst 2019

Sumarliđi Ísleifsson, sagnfrćđingur vill ađ íslenzk stjórnvöld tali skýrar um friđ á Norđurslóđum og óttast ađ Ísland dregizt inn í átök um svćđiđ  ađ ţví er fram kemur á RÚV.

Vandinn er sá, ađ ţađ skiptir engu máli, hvernig íslenzk stjórnvöld tala. Ţau hafa engin áhrif á gang mála. Og vegna legu landsins munum viđ dragast inn í átök á milli Bandaríkjanna annars vegar og Rússlands og Kína hins vegar.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

3991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. október til 3. nóvember voru 3991 skv. mćlingum Google.

Innlit í síđustu viku 4418

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. október til 27.október voru 4418 skv. mćlingum Google.

4536 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. október til 20. október voru 4536 skv. mćlingum Google.

Ný könnun: Samfylkingin kemur á óvart

Skyndileg sókn Samfylkingarinnar í nýrri könnun Zenter-rannsókna, sem Fréttablađiđ birti í morgun, vekur athygli og kemur á óvart. Samfylkingin mćlist međ 18,5% fylgi og nálgast Sjálfstćđisflokk međ 19,6%.

Lesa meira