Hausmynd

mbl.is: Vel heppnađar útlitsbreytingar

Miđvikudagur, 28. ágúst 2019

Vandinn viđ útlitsbreytingar á bćđi blöđum og netmiđlum er ađ lesendur venjast útliti, niđurröđun efnis o.sv.frv og eiga stundum erfitt međ ađ venjast breytingum. En um leiđ eru breytingar nauđsynlegar til ađ vera í takt viđ tíđarandann hverju sinni.

Útlitsbreytingar, sem fyrir nokkrum dögum voru gerđar á mbl.is eru vel heppnađar og venjast fljótt og vel.

Yfirbragđ mbl.is er mun léttara eftir en áđur.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

5769 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. nóvember til 17. nóvember voru 5769 skv. mćlingum Google.

Eldmessa Ragnars Ţórs

Á Facebook er ađ finna eins konar eldmessu frá Ragnari Ţór, formanni VR, sem hvetur verkalýđshreyfinguna til ţess ađ standa ađ ţverpólitískri hreyfingu til ţess ađ koma fram umbótum á samfélaginu.

Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţví til hvers sú eldmessa leiđir.

4570 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. nóvember til 10. nóvember voru 4570 skv. mćlingum Google.

3991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. október til 3. nóvember voru 3991 skv. mćlingum Google.