Hausmynd

mbl.is: Vel heppnađar útlitsbreytingar

Miđvikudagur, 28. ágúst 2019

Vandinn viđ útlitsbreytingar á bćđi blöđum og netmiđlum er ađ lesendur venjast útliti, niđurröđun efnis o.sv.frv og eiga stundum erfitt međ ađ venjast breytingum. En um leiđ eru breytingar nauđsynlegar til ađ vera í takt viđ tíđarandann hverju sinni.

Útlitsbreytingar, sem fyrir nokkrum dögum voru gerđar á mbl.is eru vel heppnađar og venjast fljótt og vel.

Yfirbragđ mbl.is er mun léttara eftir en áđur.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

5080 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18. maí til 24. maí voru 5080 skv. mćlingum Google.

4909 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. maí til 17. maí voru 4909 skv. mćlingum Google

4367 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. maí til 10. maí voru 4367 skv. mćlingum Google.

5091 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27.apríl til 3.maí voru 5091 skv. mćlingum Google.