Hausmynd

Grasrótin í Sjálfstćđisflokknum og ţingmennirnir

Laugardagur, 31. ágúst 2019

Í Morgunblađinu í dag - og raunar áđur - er ađ finna auglýsingu frá 6 forystumönnum hverfafélaga sjálfstćđismanna í höfuđborginni, ţar sem skorađ er á flokksbundna sjálfstćđismenn ađ skrifa undir áskorun á miđstjórn flokksins um atkvćđagreiđslu međal allra flokksbundinna sjálfstćđismanna um orkupakka 3.

Ţarna eru á ferđ fulltrúar grasrótarinnar í flokknum, sem ţingflokkur sjálfstćđismanna hefur ákveđiđ ađ virđa ađ vettugi eftir helgi.

Ţeir sömu ţingmenn munu svo koma til ţessa sama fólks og leita eftir stuđningi ţess fyrir nćstu kosningar.

Er líklegt ađ undirtektir verđi góđar???


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4570 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. nóvember til 10. nóvember voru 4570 skv. mćlingum Google.

3991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. október til 3. nóvember voru 3991 skv. mćlingum Google.

Innlit í síđustu viku 4418

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. október til 27.október voru 4418 skv. mćlingum Google.

4536 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. október til 20. október voru 4536 skv. mćlingum Google.