Hausmynd

Alvarleg tíđindi úr Sjálfstćđisflokki

Miđvikudagur, 4. september 2019

Nú berast alvarleg tíđindi úr Sjálfstćđisflokki. Í fréttatilkynningu, sem Jón Kári Jónsson, formađur félags sjálfstćđismanna í Hlíđa- og Holtahverfi hefur sent frá sér segir svo um undirskriftasöfnun međal flokksbundinna sjálfstćđismanna međ ósk til miđstjórnar um almenna atkvćđagreiđslu međal flokksbundinna um orkupakkamáliđ:

"Söfnun fór gríđarlega vel af stađ en ţegar formađur flokksins, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráđherra, lýsti ţví yfir viđ fjölmiđla fjórum dögum eftir ađ söfnunin hófst ađ viđhorf flokksmanna mundu engu breyta um stefnu ţingflokksins í málinu, ţá hćgđi mjög á söfnuninni."

Jafnframt er tekiđ fram, ađ ţessari undirskriftasöfnun hafi veriđ hćtt.

Hver var tilgangurinn međ ţeim breytingum á skipulagsreglum Sjálfstćđisflokksins, sem gerđar voru á landsfundi fyrir nokkrum árum?

Var ţetta tóm sýndarmennska?

Ćtla verđur ađ ţetta mál verđi rćtt á flokksráđs- og formannafundi Sjálfstćđisflokksins í lok nćstu viku.

Eđa verđur kannski komiđ í veg fyrir slíkar umrćđur?

Hvar er lýđrćđiđ í Sjálfstćđisflokknum á vegi statt?

 

 

 

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

Sjálfstćđisflokkur: Miđstjórnarfundi frestađ

Miđstjórnarfundi Sjálfstćđisflokksins, sem vera átti í dag, ţar sem m.a. átti ađ taka til umfjöllunar ósk hóps flokksmanna um samţykki viđ stofnun Félags sjálfstćđismanna um fullveldismál, hefur veriđ frestađ vegna anna í ţinginu.

Ekki er ljóst hvenćr fundur verđur bođađur á ný. [...]

Lesa meira

Tíđindalítil Gallupkönnun

Gallup-könnun um fylgi flokkanna, sem sagt var frá í RÚV í kvöld, mánudagskvöld, var tíđindalítil.

En hún stađfestir ţó enn einu sinni ađ Sjálfstćđisflokkurinn er ađ berjast viđ ađ halda sér rétt fyrir ofan 20% fylgi.

Lesa meira

5213 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 25. nóvember til 1. desember voru 5213 skv. mćlingum Google.

5403 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18. nóvember til 24. nóvember voru 5403 skv. mćlingum Google.