Hausmynd

Heimsókn Pence: Línur eru skýrari í málefnum Norđurslóđa

Fimmtudagur, 5. september 2019

Ţađ var ekki hćgt ađ skilja Katrínu Jakobsdóttur, forsćtisráđherra, á annan veg en ţann í RÚV í gćrkvöldi en ađ Pence, varaforseti Bandaríkjanna, hefđi ekki sett fram óskir um aukna viđveru Bandaríkjanna hér á landi.

Hins vegar er ljóst sem fyrr ađ Bandaríkjamenn leggja mikiđ upp úr áframhaldandi samstarfi viđ Ísland í öryggismálum á Norđur-Atlantshafi.

Ţađ er gott fyrir okkur af ţeirri einföldu ástćđu, ađ viđ ţurfum á stuđningi ađ halda vegna vaxandi ţrýstings frá Kína og hernađarlegra umsvifa Rússa á ţessu svćđi. 

Ađ ţessu leyti eru línur nú skýrari eftir ţessa heimsókn og ţađ er jákvćtt.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

Sjálfstćđisflokkur: Miđstjórnarfundi frestađ

Miđstjórnarfundi Sjálfstćđisflokksins, sem vera átti í dag, ţar sem m.a. átti ađ taka til umfjöllunar ósk hóps flokksmanna um samţykki viđ stofnun Félags sjálfstćđismanna um fullveldismál, hefur veriđ frestađ vegna anna í ţinginu.

Ekki er ljóst hvenćr fundur verđur bođađur á ný. [...]

Lesa meira

Tíđindalítil Gallupkönnun

Gallup-könnun um fylgi flokkanna, sem sagt var frá í RÚV í kvöld, mánudagskvöld, var tíđindalítil.

En hún stađfestir ţó enn einu sinni ađ Sjálfstćđisflokkurinn er ađ berjast viđ ađ halda sér rétt fyrir ofan 20% fylgi.

Lesa meira

5213 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 25. nóvember til 1. desember voru 5213 skv. mćlingum Google.

5403 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18. nóvember til 24. nóvember voru 5403 skv. mćlingum Google.