Hausmynd

Sjálfstćđisflokkur: Ráđherraval í samrćmi viđ sterkar hefđir en hvađ svo?

Föstudagur, 6. september 2019

Val ţingflokks Sjálfstćđisflokksins á Áslaugu Örnu til ađ taka viđ embćtti dómsmálaráđherra kemur ekki á óvart og er í samrćmi viđ sterkar hefđir Sjálfstćđisflokksins. Mér er minnisstćtt hvílíkur innblástur frambođ Ragnhildar Helgadóttur var okkur ungum sjálfstćđismönnum í MR á sínum tíma og hiđ sama á viđ um val Auđar Auđuns í ráđherraembćtti en hún varđ fyrsta konan til ađ gegna slíku embćtti.

Ţá er ţess ađ gćta ađ krafa samtímans um jafnrćđi í kynjavali í slík embćtti er mjög sterk og nánasti óhugsandi ađ mćta henni ekki.

Hitt ber svo ađ hafa í huga, ađ stundum er ungu fólki enginn greiđi gerđur međ ţví ađ velja ţađ of ungt til mikilla ábyrgđarstarfa. Í samtímasögu Sjálfstćđisflokksins má finna skýr dćmi um ţađ.

En svo eru eftirmálin. Í átökum undanfarinna vikna og mánađa hefur mátt finna ađ ţađ ráđherraval, sem nú er afstađiđ hefur haft sín áhrif. Ţingmenn, sem hafa gert sér vonir um ţetta ráđherraembćtti en jafnframt veriđ efasemdarmenn um orkupakkann í ţingflokki Sjálfstćđisflokks hafa áreiđanlega haldiđ ađ sér höndum til ţess ađ skađa ekki möguleika sína međ ţví ađ ganga gegn flokksforystunni í ţví máli.

Nú má telja líklegt ađ ţeir telji sig hafa frjálsari hendur

Ţess vegna gćti veriđ ađ samdóma ákvörđun ţingflokksins segi ekki alla söguna.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

Sjálfstćđisflokkur: Miđstjórnarfundi frestađ

Miđstjórnarfundi Sjálfstćđisflokksins, sem vera átti í dag, ţar sem m.a. átti ađ taka til umfjöllunar ósk hóps flokksmanna um samţykki viđ stofnun Félags sjálfstćđismanna um fullveldismál, hefur veriđ frestađ vegna anna í ţinginu.

Ekki er ljóst hvenćr fundur verđur bođađur á ný. [...]

Lesa meira

Tíđindalítil Gallupkönnun

Gallup-könnun um fylgi flokkanna, sem sagt var frá í RÚV í kvöld, mánudagskvöld, var tíđindalítil.

En hún stađfestir ţó enn einu sinni ađ Sjálfstćđisflokkurinn er ađ berjast viđ ađ halda sér rétt fyrir ofan 20% fylgi.

Lesa meira

5213 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 25. nóvember til 1. desember voru 5213 skv. mćlingum Google.

5403 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18. nóvember til 24. nóvember voru 5403 skv. mćlingum Google.