Hausmynd

Bretland: Íhaldsmenn sćkja fram - Hvađ gerist í Suđurkjördćmi?

Sunnudagur, 8. september 2019

Skođanakannanir í Bretlandi síđustu daga og núna um helgina sýna ađ Íhaldsflokkurinn sćkir fram, ţrátt fyrir skakkaföll í ţinginu vegna BREXIT.

Ţannig sýnir könnun Opinium, ađ flokkurinn fengi 35% atkvćđa í kosningum nú en Verkamannaflokkurinn 25% og Frjálslyndir demókratar 17%. Ţetta er 3 prósentstiga aukning hjá Íhaldsflokknum frá síđustu könnun sama ađila, ađ ţví er fram kemur í Sunday Telegraph.

Ţessar niđurstöđur sýna, ađ ţeir ţingmenn Íhaldsflokksins, sem hafa veriđ ađ ţvćlast fyrir útgöngu Breta eru ekki ađ ganga í takt viđ kjósendur flokksins.

Í ţessu samhengi má búast viđ ađ í nćstu prófkjörum Sjálfstćđisflokksins muni athygli beinast sérstaklega ađ Suđurkjördćmi. Ásmundur Friđriksson, einn af ţingmönnum Sjálfstćđisflokksins, var eini ţingmađur flokksins, sem greiddi atkvćđi gegn samţykkt orkupakka 3 á ţingi.

Ekki er ólíklegt ađ hann muni njóta ţess međ áberandi hćtti í prófkjöri flokksins í ţví kjördćmi fyrir nćstu ţingkosningar.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

Sjálfstćđisflokkur: Miđstjórnarfundi frestađ

Miđstjórnarfundi Sjálfstćđisflokksins, sem vera átti í dag, ţar sem m.a. átti ađ taka til umfjöllunar ósk hóps flokksmanna um samţykki viđ stofnun Félags sjálfstćđismanna um fullveldismál, hefur veriđ frestađ vegna anna í ţinginu.

Ekki er ljóst hvenćr fundur verđur bođađur á ný. [...]

Lesa meira

Tíđindalítil Gallupkönnun

Gallup-könnun um fylgi flokkanna, sem sagt var frá í RÚV í kvöld, mánudagskvöld, var tíđindalítil.

En hún stađfestir ţó enn einu sinni ađ Sjálfstćđisflokkurinn er ađ berjast viđ ađ halda sér rétt fyrir ofan 20% fylgi.

Lesa meira

5213 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 25. nóvember til 1. desember voru 5213 skv. mćlingum Google.

5403 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18. nóvember til 24. nóvember voru 5403 skv. mćlingum Google.