Hausmynd

Umferđaröngţveitiđ leggst ţungt á Reykvíkinga

Mánudagur, 9. september 2019

Ţađ er nokkkuđ ljóst af almanna umtali, ađ borgarstjórnarmeirihlutinn í Reykjavík á erfiđa daga framundan. Ţađ er fyrst og fremst umferđaröngţveitiđ á höfuđborgarsvćđinu, sem ţar kemur viđ sögu en jafnframt er ljóst ađ alla vega ímynd borgarkerfisins, ţ.e. stjórnkerfis borgarinnar hefur versnađ mjög.

Sumir almennir borgarar eru sannfćrđir um ađ núverandi meirihluti muni bíđa afhrođ í nćstu kosningum. Ţađ er ekki endilega vísbending um ađ minnihlutaflokkarnir muni njóta ţess ađ öllu leyti, ţví ađ hér og ţar eru á kreiki hugmyndir um ný frambođ til borgarstjórnar.

Líklegt má telja ađ ţeir flokkar eđa frambođ, sem leggja fram trúverđugar tillögur um lausn á umferđaröngţveitinu mundu uppskera í ríkum mćli í kosningum.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

Sjálfstćđisflokkur: Miđstjórnarfundi frestađ

Miđstjórnarfundi Sjálfstćđisflokksins, sem vera átti í dag, ţar sem m.a. átti ađ taka til umfjöllunar ósk hóps flokksmanna um samţykki viđ stofnun Félags sjálfstćđismanna um fullveldismál, hefur veriđ frestađ vegna anna í ţinginu.

Ekki er ljóst hvenćr fundur verđur bođađur á ný. [...]

Lesa meira

Tíđindalítil Gallupkönnun

Gallup-könnun um fylgi flokkanna, sem sagt var frá í RÚV í kvöld, mánudagskvöld, var tíđindalítil.

En hún stađfestir ţó enn einu sinni ađ Sjálfstćđisflokkurinn er ađ berjast viđ ađ halda sér rétt fyrir ofan 20% fylgi.

Lesa meira

5213 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 25. nóvember til 1. desember voru 5213 skv. mćlingum Google.

5403 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18. nóvember til 24. nóvember voru 5403 skv. mćlingum Google.