Innlit á þessa síðu vikuna 2. september til 8. september voru 7173 skv. mælingum Google.
Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, tók sér í gær ferð á hendur til norðausturhluta Englands, þar sem flokkur hans vann þingsæti af Verkamannaflokknum og sagði m.a. [...]
Innlit á þessa síðu vikuna 2. desember til 8 desember voru 4035 skv. mælingum Google.
Miðstjórnarfundi Sjálfstæðisflokksins, sem vera átti í dag, þar sem m.a. átti að taka til umfjöllunar ósk hóps flokksmanna um samþykki við stofnun Félags sjálfstæðismanna um fullveldismál, hefur verið frestað vegna anna í þinginu.
Ekki er ljóst hvenær fundur verður boðaður á ný. [...]
Gallup-könnun um fylgi flokkanna, sem sagt var frá í RÚV í kvöld, mánudagskvöld, var tíðindalítil.
En hún staðfestir þó enn einu sinni að Sjálfstæðisflokkurinn er að berjast við að halda sér rétt fyrir ofan 20% fylgi.