Hausmynd

Ólafur Ragnar og Norđurslóđir

Ţriđjudagur, 10. september 2019

Yfirburđaţekking Ólafs Ragnars Grímssonar, fyrrum forseta Íslands á málefnum Norđurslóđa, kom skýrt í ljós í Kastljósi RÚV í gćrkvöldi. Reglulegt ráđstefnuhald hans um ţennan heimshluta, hefur átt mikinn ţátt í ađ skapa Íslandi rödd í ţessum málaflokki.

Ţetta skiptir miklu máli á ţeirri vandasömu siglingu, sem framundan er fyrir okkur og ađrar smáţjóđir í okkar nágrenni á nćstu árum.

Ţađ fer ekki á milli mála, ađ forsetinn fyrrverandi hefur náđ ađ skapa sér víđtćk tengsl um allan heim, ţegar kemur ađ málum Norđurslóđa. Ţađ tengslanet getur haft mikla ţýđingu fyrir okkur sem ţjóđ.

Af ţessum sökum ćttu ţing og ríkisstjórn ađ íhuga međ hvađa hćtti Ólafur Ragnar getur komiđ beint ađ stefnumörkun nćstu ára á ţessu sviđi, hvort sem ţađ yrđi međ formlegum eđa óformlegum hćtti.

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

Sjálfstćđisflokkur: Miđstjórnarfundi frestađ

Miđstjórnarfundi Sjálfstćđisflokksins, sem vera átti í dag, ţar sem m.a. átti ađ taka til umfjöllunar ósk hóps flokksmanna um samţykki viđ stofnun Félags sjálfstćđismanna um fullveldismál, hefur veriđ frestađ vegna anna í ţinginu.

Ekki er ljóst hvenćr fundur verđur bođađur á ný. [...]

Lesa meira

Tíđindalítil Gallupkönnun

Gallup-könnun um fylgi flokkanna, sem sagt var frá í RÚV í kvöld, mánudagskvöld, var tíđindalítil.

En hún stađfestir ţó enn einu sinni ađ Sjálfstćđisflokkurinn er ađ berjast viđ ađ halda sér rétt fyrir ofan 20% fylgi.

Lesa meira

5213 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 25. nóvember til 1. desember voru 5213 skv. mćlingum Google.

5403 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18. nóvember til 24. nóvember voru 5403 skv. mćlingum Google.