Hausmynd

Sjálfstćđisflokkur: Lífskraftur sem gefur tilefni til bjartsýni

Ţriđjudagur, 10. september 2019

Hvađ sem öđru líđur er ljóst ađ ţađ er mikiđ líf í Sjálfstćđisflokknum um ţessar mundir, sem er meira en sagt verđur um flesta ađra stjórnmálaflokka. 

Ţetta kemur skýrt fram í ţeim mikla lífskrafti, sem er í grasrót flokksins og ítrekađ hefur komiđ til umrćđu hér á ţessum vettvangi vegna orkupakkamálsins.

Og nú birtist ţađ í miklum áhuga á starfi ritara flokksins, sem er ađ losna. Nú ţegar hafa tveir einstaklingar tilkynnt frambođ sitt, Áslaug Hulda Jónsdóttir, bćjarfulltrúi í Garđabć og Jón Gunnarsson, alţingismađur.

Ađ auki eru Eyţór Arnalds, oddviti flokksins í borgarstjórn Reykjavíkur og Vala Pálsdóttir, formađur Landssambands sjálfstćđiskvenna ađ íhuga frambođ.

Ţessi mikli áhugi á ađ taka ađ sér erfitt starf í forystusveit floksins er fagnađarefni og tilefni til bjartsýni um framtíđina.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

Sjálfstćđisflokkur: Miđstjórnarfundi frestađ

Miđstjórnarfundi Sjálfstćđisflokksins, sem vera átti í dag, ţar sem m.a. átti ađ taka til umfjöllunar ósk hóps flokksmanna um samţykki viđ stofnun Félags sjálfstćđismanna um fullveldismál, hefur veriđ frestađ vegna anna í ţinginu.

Ekki er ljóst hvenćr fundur verđur bođađur á ný. [...]

Lesa meira

Tíđindalítil Gallupkönnun

Gallup-könnun um fylgi flokkanna, sem sagt var frá í RÚV í kvöld, mánudagskvöld, var tíđindalítil.

En hún stađfestir ţó enn einu sinni ađ Sjálfstćđisflokkurinn er ađ berjast viđ ađ halda sér rétt fyrir ofan 20% fylgi.

Lesa meira

5213 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 25. nóvember til 1. desember voru 5213 skv. mćlingum Google.

5403 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18. nóvember til 24. nóvember voru 5403 skv. mćlingum Google.