Hausmynd

Borgarafundur Kastljóss: Nóg komiđ af sýndarmennsku í málefnum aldrađra

Miđvikudagur, 2. október 2019

Borgarafundur Kastljóss RÚV í gćrkvöldi um málefni aldrađra er líklegur til ađ auka ţrýsting á ţingmenn ađ standa nú viđ stóru orđin og koma í framkvćmd marggefnum fyrirheitum um umbćtur í ţágu ţessa ţjóđfélagshóps, sem fer stöđugt stćkkandi.

Ţađ er tćplega hćgt ađ segja ađ eitthvađ sérstakt nýtt hafi komiđ fram í ţessum umrćđum. Ábendingar um samspil almannatrygginga og lífeyrissjóđa eru margrćddar. Hugmyndir um afnám 70 ára reglunnar hafa áđur komiđ fram og ţannig mćtti lengi telja.

En - ţessi kjósendahópur getur veriđ mjög sterkt afl nái hann saman og ţađ getur gerzt, ef ekki verđur stađiđ viđ síendurtekin loforđ, sem gleymast svo strax ađ loknum kosningum og rifjast ekki upp fyrr en kosningar nálgast á nýjan leik.

Sýndarmennska af ţessu tagi gengur ekki lengur. Bćđi ţingmenn og flokkar verđa ađ átta sig á ađ taki ţeir ekki upp ný og betri vinnubrögđ getur ţađ gerzt sem Erna Indriđadóttir nefndi, ađ fylkingar hinna öldruđu úr mörgum flokkum gangi sameinađar fram á sjónarsviđiđ.

Vilja "ţau" ţađ?


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4812 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 30. september til 6. október voru 4812

skv. mćlingum Google.

4822 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 23. september til 29. september voru 4822 skv. mćlingum Google.

4563 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 16. september til 22. september voru 4563 skv. mćlingum Google.

5643 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. september til 15. september voru 5643 skv. mćlingum Google.