Hausmynd

Erfiđir tímar framundan - en áhugaverđir

Laugardagur, 5. október 2019

Ţađ hćgir á fasteignamarkađi, verulegur samdráttur er í sölu nýrra bíla, uppsagnir vekja athygli og vísbendingar um sársaukafulla uppstokkun í fjármálageiranum.

Ţetta eru fréttirnar, sem berast úr íslenzku viđskiptalífi á sama tíma og einkenni samdráttar sjást nánast um allan heim. Á evrusvćđinu gćtir vaxandi svartsýni af mörgum ástćđum en ein er samdráttur í framleiđslu og útflutningi Ţýzkalands.

Á heildina litiđ má búast viđ ađ á brattann verđi ađ sćkja bćđi hér og annars stađar á nćstu misserum. Ţađ mun hafa áhrif í pólitíkinni. Framundan er seinni helmingur kjörtímabils, sem getur ţar af leiđandi orđiđ stjórnarflokkunum erfiđur. Ţađ sem mun ţó hjálpa ţeim er, ađ stjórnarandstöđuflokkarnir eru ekki ađ styrkja stöđu sína ađ marki og nokkuđ ljóst ađ fólk treystir ţeim ekki frekar.

Slík óáran í pólitíkinni er ekki bundin viđ Ísland. Hiđ sama er ađ gerast í nálćgum löndum. Í Bandaríkjunum t.d. er fariđ ađ rćđa um, ađ vandamálin ţar snúist ekki bara um Trump, heldur sé hann eins konar tákn um dýpri vanda lýđrćđislegra stjórnarhátta.

Og svo bćtist loftslagsváin viđ, sem getur leitt til enn víđtćkari vanda í viđskiptalífi vegna vaxandi tilfinningar fólks fyrir ţví, ađ hver og einn verđi ađ leggja sitt af mörkum međ ţví ađ draga úr ónauđsynlegri neyzlu

Framundan kunna ađ vera erfiđir tímar - en áhugaverđir.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4812 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 30. september til 6. október voru 4812

skv. mćlingum Google.

4822 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 23. september til 29. september voru 4822 skv. mćlingum Google.

4563 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 16. september til 22. september voru 4563 skv. mćlingum Google.

5643 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. september til 15. september voru 5643 skv. mćlingum Google.