Hausmynd

Hvers vegna upplýsir ríkisstjórnin ţingiđ ekki um stöđu ađildarumsóknar?

Mánudagur, 7. október 2019

Eitt furđulegasta mál seinni ára í utanríkismálum okkar Íslendinga, er međferđ ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstćđisflokks fyrir bráđum fimm árum á ađildarumsókn Íslands ađ ESB, sem samţykkt var á ţingi sumariđ 2009. 

Sú ríkisstjórn heyktist á ađ leggja fyrir ţingiđ tillögu um formlega afturköllun ađildarumsóknarinnar en hélt ţví fram, ađ ţađ hefđi veriđ gert međ bréfi ţáverandi utanríkisráđherra til ESB.

Ţá ţegar var ljóst ađ ţađ var tilbúningur - vísvitandi blekking. Ađildarumsóknin var ekki dregin til baka međ formlegum hćtti heldur lögđ í skúffu í Brussel til notkunar síđar.

Hvađ veldur ţví, ađ núverandi ríkisstjórn upplýsir ekki Alţingi um hvađ raunverulega gerđist. Allar upplýsingar um ţađ hljóta ađ vera til stađar í utanríkisráđuneytinu. 

Ćtla ţeir, sem hér koma viđ sögu ađ láta ţetta mál óupplýst í lýđrćđislegu samfélagi og sitja sjálfir uppi međ skömmina eftir nokkur ár eđa áratugi, ţegar ţeir verđa ekki lengur í ađstöđu til ađ viđhalda leyndinni?

Hvađ gerđist í ţessu máli veturinn 2015?

 


Úr ýmsum áttum

4080 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. júní til 4. júlí voru 4080 skv. mćlingum Google.

4037 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. júní til 27. júní voru 4037 skv. mćlingum Google.

3606 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. - 20. júní voru 3606 skv. mćlingum Google.

3849 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7. júní til 13. júní voru 3849 skv. mćlingum Google.