Hausmynd

Hagsmunasamtök heimilanna 10 ára

Ţriđjudagur, 8. október 2019

Í gćr héldu Hagsmunasamtök heimilanna upp á 10 ára afmćli sitt en ţau urđu til í kjölfar hrunsins og var tilgangurinn međ stofnun samtakanna ađ gćta hagsmuna heimilanna, sem augljóslega voru skilin eftir ţegar kom ađ endurreisnarstarfi eftir hrun.

Sá veruleiki vekur upp áleitnar spurningar um starf stjórnmálaflokkanna hér. Hvađ olli ţví eftir hrun, ađ enginn ţeirra, hvorki til vinstri né hćgri sá ástćđu til ađ gerast sérstaklega málsvari heimilanna í landinu?

Á ţví eru engar skiljanlegar skýringar en augljóst ađ ţađ er til marks um einhvern alvarlegan veikleika í starfi flokkanna.

Voru allar ađrar afleiđingar hrunsins alvarlegri en ţćr sem sneru ađ heimilunum?

Ţađ var athyglisvert ađ hlusta á rćđu Ásthildar Lóu Ţórsdóttur, formanns samtakanna, sem gaf vísbendingar um ađ á vegum samtakanna hafi veriđ unniđ meira hjálparstarf viđ heimilin, en fram hefur komiđ opinberlega.

Á ţessari samkomu opnađi Ásmundur Einar Dađason, félags- og barnamálaráđherra nýja vefsíđu samtakanna, Neytendatorg, og mátti heyra á tali forsvarsmanna ţeirra ađ ráđherrann hefur reynzt samtökunum öflugur bakhjarl.

Rćđa Ragnars Ţórs Ingólfssonar, formanns VR, vakti verulega athygli en hann fór í stuttu máli yfir ţćr breytingar, sem orđiđ hafa í starfi verkalýđshreyfingarinnar síđustu misseri, sem eru umtalsverđar. Ţá vöktu ummćli Ragnars um "samspil lífeyrissjóđa og fjármálageirans" sérstaka eftirtekt og kalla á frekari umfjöllun af hans hálfu.

Ţađ gerist ć algengara ađ til verđa samtök, sem ţessi vegna ţess ađ stjórnmálaflokkarnir sinna ekki málum, sem upp koma og fólkiđ í landinu telur brýn og má nefna Orkuna okkar í ţví samhengi. 

Ţetta bendir til alvarlegrar stöđnunar í starfi stjórnmálaflokka.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

5080 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18. maí til 24. maí voru 5080 skv. mćlingum Google.

4909 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. maí til 17. maí voru 4909 skv. mćlingum Google

4367 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. maí til 10. maí voru 4367 skv. mćlingum Google.

5091 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27.apríl til 3.maí voru 5091 skv. mćlingum Google.