Hausmynd

Svona hefur ESB fariđ međ brezkan sjávarútveg

Miđvikudagur, 9. október 2019

Einn af ţingmönnum brezka Íhaldsflokksins, Owen Paterson, lýsir afleiđingum sameiginlegrar fiskveiđistefnu ESB fyrir brezkan sjávarútveg í grein í Daily Telegraph á ţessa leiđ:

Áriđ 1995 lönduđu 9200 brezk fiskiskip 912 ţúsund tonnum af fiski í brezkum höfnum.

Áriđ 2016 hafđi ţeim fćkkađ í 6191, sem lönduđu 701 ţúsund tonnum.

Áđur voru Bretar útflytjendur á fiski. Nú flytja ţeir inn 730 ţúsund tonn, segir Owen.

Hann segir jafnframt ađ hin sameiginlega fiskveiđistefna hafi leitt til ófarnađar fyrir fiskistofna, umhverfi, efnahag Breta og haft neikvćđar félagslegar afleiđingar.

Og enn vilja Samfylking og Viđreisn ganga í ESB!


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

5769 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. nóvember til 17. nóvember voru 5769 skv. mćlingum Google.

Eldmessa Ragnars Ţórs

Á Facebook er ađ finna eins konar eldmessu frá Ragnari Ţór, formanni VR, sem hvetur verkalýđshreyfinguna til ţess ađ standa ađ ţverpólitískri hreyfingu til ţess ađ koma fram umbótum á samfélaginu.

Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţví til hvers sú eldmessa leiđir.

4570 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. nóvember til 10. nóvember voru 4570 skv. mćlingum Google.

3991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. október til 3. nóvember voru 3991 skv. mćlingum Google.