Hausmynd

Útţensla báknsins verđugt umrćđuefni í Valhöll

Fimmtudagur, 10. október 2019

Ţćr tölur, sem gerđar voru ađ umtalsefni hér í gćr um fjölgun opinberra starfsmanna í samanburđi viđ fjölgun starfsmanna í einkageiranum frá aldamótum vekja upp spurningar.

Sjálfstćđisflokkurinn, sem alla tíđ hefur haft ţađ á stefnuskrá sinni ađ hemja útţenslu hins opinbera, hefur setiđ í ríkisstjórn mestan hluta ţessa tímabils. Hvađ veldur ţessari ţróun  á hans "vakt"? Er flokkurinn búinn ađ gleyma hlutverki sínu ađ ţessu leyti - líka?

Síđustu áratugina fyrir aldamót var áţekk ţróun og er ţá ekki vísađ til starfsmannafjölda heldur hluts opinberra ađila í gjöldum ţjóđarbúsins.

Getur veriđ ađ allir flokkar, sem komiđ hafa ađ landsstjórninni á síđustu fjórum áratugum eđa svo hafi smitast af stofnanaveiki og orđiđ talsmenn "kerfisins" í stađ ţess ađ veita ţví ađhald?

Ţetta er verđugt umrćđuefni í Valhöll.

 

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4812 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 30. september til 6. október voru 4812

skv. mćlingum Google.

4822 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 23. september til 29. september voru 4822 skv. mćlingum Google.

4563 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 16. september til 22. september voru 4563 skv. mćlingum Google.

5643 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. september til 15. september voru 5643 skv. mćlingum Google.