Hausmynd

Ný könnun: Samfylkingin kemur á óvart

Miđvikudagur, 16. október 2019

Skyndileg sókn Samfylkingarinnar í nýrri könnun Zenter-rannsókna, sem Fréttablađiđ birti í morgun, vekur athygli og kemur á óvart. Samfylkingin mćlist međ 18,5% fylgi og nálgast Sjálfstćđisflokk međ 19,6%.

Hvađ getur skýrt ţessa framsókn Samfylkingar?

Flokkurinn hefur ekki komiđ fram međ ný stefnumál og hefur ekki haft neitt sérstakt fram ađ fćra í ţjóđmálaumrćđum. Og er ţar ađ auki í varnarstöđu í Reykjavík.

Getur skýringin veriđ sú, ađ ađrir flokkar séu í augum kjósenda enn aumari?


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4056 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 17. febrúar til 23. febrúar voru 4056 skv. mćlingum Google.

4949 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 10. febrúar til 16. febrúar voru 4949 skv. mćlingum Google.

5546 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 3. febrúar til 9. febrúar voru 5546 skv. mćlingum Google.

4386 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. janúar til 2. febrúar voru 4386 skv. mćlingum Google.