Hausmynd

Vandi Boeing-verksmiđjanna

Sunnudagur, 20. október 2019

Nýjustu fréttir af vandamálum Boeing-verksmiđjanna vegna 737 Max vélanna eru ţćr, ađ starfsmenn Boeing hafi haft efasemdir um sjálfvirkt öryggiskerfi vélanna.

Í ljósi ţess ađ dauđi 346 farţega í tveimur flugslysum tengist ţessu öryggiskerfi eru ţessar upplýsingar ekki lítiđ mál.

Hvers vegna var ţessum efasemdum starfsmanna ekki fylgt eftir?

Og jafnframt í ljósi ţessara frétta:

Munu flugfarţegar um heim allan treysta yfirlýsingum Boeing ađ búiđ sé ađ komast fyrir vandann?

Mun einhver vilja fljúga međ ţessum vélum, ţegar og ef ţćr verđa teknar í notkun á ný?


Úr ýmsum áttum

4080 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. júní til 4. júlí voru 4080 skv. mćlingum Google.

4037 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. júní til 27. júní voru 4037 skv. mćlingum Google.

3606 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. - 20. júní voru 3606 skv. mćlingum Google.

3849 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7. júní til 13. júní voru 3849 skv. mćlingum Google.