Hausmynd

Vandi Boeing-verksmiđjanna

Sunnudagur, 20. október 2019

Nýjustu fréttir af vandamálum Boeing-verksmiđjanna vegna 737 Max vélanna eru ţćr, ađ starfsmenn Boeing hafi haft efasemdir um sjálfvirkt öryggiskerfi vélanna.

Í ljósi ţess ađ dauđi 346 farţega í tveimur flugslysum tengist ţessu öryggiskerfi eru ţessar upplýsingar ekki lítiđ mál.

Hvers vegna var ţessum efasemdum starfsmanna ekki fylgt eftir?

Og jafnframt í ljósi ţessara frétta:

Munu flugfarţegar um heim allan treysta yfirlýsingum Boeing ađ búiđ sé ađ komast fyrir vandann?

Mun einhver vilja fljúga međ ţessum vélum, ţegar og ef ţćr verđa teknar í notkun á ný?


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

Boris Johnson: "Nú eruđ ţiđ ţjónar fólksins"

Boris Johnson, forsćtisráđherra Breta, tók sér í gćr ferđ á hendur til norđausturhluta Englands, ţar sem flokkur hans vann ţingsćti af Verkamannaflokknum og sagđi m.a. [...]

Lesa meira

4035 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 2. desember til 8 desember voru 4035 skv. mćlingum Google.

Sjálfstćđisflokkur: Miđstjórnarfundi frestađ

Miđstjórnarfundi Sjálfstćđisflokksins, sem vera átti í dag, ţar sem m.a. átti ađ taka til umfjöllunar ósk hóps flokksmanna um samţykki viđ stofnun Félags sjálfstćđismanna um fullveldismál, hefur veriđ frestađ vegna anna í ţinginu.

Ekki er ljóst hvenćr fundur verđur bođađur á ný. [...]

Lesa meira

Tíđindalítil Gallupkönnun

Gallup-könnun um fylgi flokkanna, sem sagt var frá í RÚV í kvöld, mánudagskvöld, var tíđindalítil.

En hún stađfestir ţó enn einu sinni ađ Sjálfstćđisflokkurinn er ađ berjast viđ ađ halda sér rétt fyrir ofan 20% fylgi.

Lesa meira