Hausmynd

Sovézki andófsmađurinn Vladimir Bukovsky látinn

Mánudagur, 28. október 2019

Í brezkum blöđum í morgun kom fram ađ einn helzti andófsmađurinn í Sovétríkjunum á seinni hluta 20. aldar, Vladimir Bukovsky, vćri látinn, 76 ára ađ aldri. Hann átti mikinn ţátt í ađ afhjúpa misnotkun sovézkra yfirvalda á geđdeildum í baráttu ţeirra gegn andófsmönnum ţar í landi. Sú barátta hans átti ađ mati Guardian mikinn ţátt í ađ veikja grunnstođir kommúnismans í Austur-Evrópu.

Hann var ađ eigin sögn einn af 3000-5000 andófsmönnum sem voru ađ starfi innan Sovétríkjanna á ţeim tíma. Helzti óvinur hans var KGB og eftir fall Sovétríkjanna var ţađ hans skođun, ađ KGB hefđi tekiđ völdin í Rússlandi, sem sennilega er rétt.

Yuri Andropov, ţá leiđtogi KGB skipulagđi misnotkun geđdeilda og geđlyfja til ţess ađ takast á viđ andófsmenn. En ađ sögn Guardian varđ sú hugsun til í valdatíđ Krúsjoffs, ađ andóf gegn Sovétkerfinu hlyti ađ vera ein tegund af geđsjúkdómum. Bukovsky var einn ţeirra, sem hlaut slíka međferđ

En ţar kom ađ sovézk yfirvöld töldu slíka hćttu stafa af Bukovsky, ţótt hann vćri lokađur inni sem geđsjúkur, ađ ţau töldu betra ađ losna viđ hann úr landi og komu honum til Sviss. Sjálfur ákvađ hann ađ setjast ađ í Cambridge á Bretlandi og ţađan hélt hann baráttu sinni áfram

Bukovsky varđ eins konar óformlegur ráđgjafi bćđi Thatcher og Reagans í málefnum Sovétríkjanna. Ţannig ráđfćrđi hún sig viđ hann áđur en hún hitti Gorbasjov í fyrsta sinn.

Bukovsky kom hingađ til lands snemma í október 1979 og flutti fyrirlestur á vegum Samtaka um vestrćna samvinnu og Varđbergs á Hótel Sögu fyrir fullu húsi.

Viđ sem stóđum ađ komu hans hingađ áttum fyrst erfitt međ ađ komast í samband viđ hann og rćđa mögleika á heimsókn. En ţá datt okkur í hug ađ hringja beint heim til hans. Hann svarađi í símann og tók strax bođinu um ađ koma hingađ.

Eftir fundinn áttum viđ kvöldstund međ honum á Hótel Sögu, sem raunar stóđ langt fram á nótt.

Valdimir Bukovsky var eftirminnilegur mađur, sem átti ađ baki hrćđilega lífsreynslu og bar ţess merki.

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4326 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18.- 24. október voru 4326 skv. mćlingum Google.

3989 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. október til 17. október voru 3989 skv. mćlingum Google.

Ţýzkaland: Bóluefni fyrir apríl 2021

Jens Spahn, heilbrigđisráđherra Ţýzkalands, spáir bóluefni gegn kórónuveirunni fyrir apríl 2021 og segir ađ ţađ verđi einungis gefiđ ţeim, sem ţess óska.

Ţetta kemur fram á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle.

Bandaríkin: Störf endurheimtist ekki fyrr en 2023

Wall Street Journal segir í dag, ađ 43% hagfrćđinga, sem blađiđ leitađi álits hjá, telji ađ störf í Bandaríkjunum, sem hafa tapast vegna kórónuveirunnar endurheimtist ekki fyrr en 2023 eđa síđar.