Hausmynd

Pólitík engilsaxa og starfsađferđir fíkniefnabaróna

Laugardagur, 2. nóvember 2019

Ţví er haldiđ fram, ađ John Bolton, fyrrum öryggismálaráđgjafa Donalds Trumps, hafi ofbođiđ svo mjög vinnubrögđin, sem hann sá ađ forseti Bandaríkjanna stundađi í samskiptum sínum viđ Úkraínumenn ađ hann hafi líkt ţeim viđ viđskiptahćtti fíkniefnabaróna. Ţađ er óneitanlega langt gengiđ en hvađ má ţá segja um vinnubrögđ Nigel Farage, sem í raun segir viđ Íhaldsflokkinn:

Annađ hvort semjiđ ţig viđ mig um frambođ í einstökum kjördćmum ella býđa ég fram í ţeim öllum, sem mundi auka mjög líkur á sigri Verkamannaflokksins.

Á hvađa stig eru stjórnmál engilsaxa komin? Kalla ţeir ţetta lýđrćđi?

Viđ ţurfum ađ fylgjast vandlega međ ţví, hvort hér sjást einhver merki um hiđ sama.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

5769 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. nóvember til 17. nóvember voru 5769 skv. mćlingum Google.

Eldmessa Ragnars Ţórs

Á Facebook er ađ finna eins konar eldmessu frá Ragnari Ţór, formanni VR, sem hvetur verkalýđshreyfinguna til ţess ađ standa ađ ţverpólitískri hreyfingu til ţess ađ koma fram umbótum á samfélaginu.

Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţví til hvers sú eldmessa leiđir.

4570 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. nóvember til 10. nóvember voru 4570 skv. mćlingum Google.

3991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. október til 3. nóvember voru 3991 skv. mćlingum Google.