Hausmynd

Vegferđ dagblađa í byrjun nýrrar aldar

Mánudagur, 4. nóvember 2019

Brezka dagblađiđ Daily Telegraph er til sölu, Af ţví tilefni er rifjađ upp í grein í Guardian, ađ ţegar núverandi eigendur blađsins, svonefndir Barclays-brćđur (sem eru orđnir 85 ára) keyptu blađiđ áriđ 2004 var upplag ţess tćplega milljón eintök á dag. Um síđustu áramót var upplagiđ 363185 eintök.

Ţessar tölur endurspegla ţróunina í heimi dagblađanna, alla vega á Vesturlöndum. Í stórum dráttum er upplagsţróunin á ţennan veg.

Ţađ hefur veriđ fyrirsjáanlegt í langan tíma. Hin rafrćna miđlun upplýsinga er ríkjandi, sérstaklega hjá yngri kynslóđum.

Ţetta er ţróun, sem ekki verđur snúiđ viđ.

Í tilviki Daily Telegraph og raunar fleiri netmiđla er svariđ ađ taka upp áskriftargjald ađ netmiđlum.

Ţađ á eftir ađ koma í ljós, hvort sú viđskiptastefna gengur upp.

 

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

5769 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. nóvember til 17. nóvember voru 5769 skv. mćlingum Google.

Eldmessa Ragnars Ţórs

Á Facebook er ađ finna eins konar eldmessu frá Ragnari Ţór, formanni VR, sem hvetur verkalýđshreyfinguna til ţess ađ standa ađ ţverpólitískri hreyfingu til ţess ađ koma fram umbótum á samfélaginu.

Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţví til hvers sú eldmessa leiđir.

4570 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. nóvember til 10. nóvember voru 4570 skv. mćlingum Google.

3991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. október til 3. nóvember voru 3991 skv. mćlingum Google.