Hausmynd

ESB: Juncker kallar forsćtisráđherra Breta lygara

Mánudagur, 4. nóvember 2019

Samskipti stjórnmálamanna hafa svo sem aldrei veriđ fyrir fyrirmyndar en ţó mćtti ćtla, ađ forystumenn Evrópusambandsins gćttu tungu sinnar í ljósi ţess mikilvćga verkefnis ţeirra ađ halda margra ţjóđa ríkjabandalagi saman. Svo er ţó ekki.

Jean-Claude Juncker, fráfarandi forseti framkvćmdastjórnar ESB segir í samtali viđ Guardiannúverandi forsćtisráđherra Breta hafi logiđ svo mörgu í ţjóđaratkvćđagreiđslunni í Bretlandi 2016 ađ hann sjái eftir ţví ađ hafa ekki blandađ sér í ţćr umrćđur.

Í samtali viđ Spiegel segir Juncker, ađ David Cameron, ţáverandi forsćtisráđherra Breta hafi ráđiđ honum frá ţví, ţar sem íhlutun hans gćti haft öfug áhrif.

Ţađ eitt ađ Juncker skuli hafa hugleitt slíka íhlutun sýnir hversu firrtir forystumenn ESB eru orđnir, ađ láta sér detta í hug ađ blanda sér í slíka ákvörđun hjá einni ađildarţjóđanna.

Sennilega er ţađ svo, ađ ţađ er engum hollt ađ vera of lengi viđ völd. Ţađ á líka viđ um Ísland.

Ţađ er kominn tími á ađ ákvarđa međ lögum hámarkstíma fólks til setu, hvort sem er á Alţingi eđa í ríkisstjórn.

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

5769 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. nóvember til 17. nóvember voru 5769 skv. mćlingum Google.

Eldmessa Ragnars Ţórs

Á Facebook er ađ finna eins konar eldmessu frá Ragnari Ţór, formanni VR, sem hvetur verkalýđshreyfinguna til ţess ađ standa ađ ţverpólitískri hreyfingu til ţess ađ koma fram umbótum á samfélaginu.

Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţví til hvers sú eldmessa leiđir.

4570 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. nóvember til 10. nóvember voru 4570 skv. mćlingum Google.

3991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. október til 3. nóvember voru 3991 skv. mćlingum Google.