Hausmynd

Stjórnmálaflokkar: Skortur á umburđarlyndi fyrir skođunum annarra

Laugardagur, 9. nóvember 2019

Stjórnmálaflokkar eru auđvitađ ekkert annađ en samfélög fólks, sem hefur svipađar skođanir á uppbyggingu og ţróun hvers ţjóđfélags. Ţess vegna er áhugavert ađ sjá hvernig áhrifamađur í brezka Verkamannaflokknum, Blunkett lávarđur, lýsir flokki sínum um ţessar mundir.

Hann telur hann einkennast af "skorti á umburđarlyndi", "andúđ á gyđingum" og "fantaskap".

Ţetta eru stór orđ, en sennilega er ţađ svo, ađ skortur á umburđarlyndi gagnvart skođunum annarra innan flokka sé frekar einkenni á lýđrćđislegum stjórnmálaflokkum á Vesturlöndum. Og ţegar svo er komiđ ađ fólk ţolir ekki ađrar skođanir en eigin innan sömu flokka getur veriđ stutt í eitthvađ, sem getur kallast fantaskapur.

Kannski vćri ekki úr vegi, ađ stjórnmálaflokkarnir hér, sem alla vega sumir hverjir kannast viđ ţessi fyrirbćri í mannlegum samskiptum, taki ţau til opinnar umrćđu?

 


Úr ýmsum áttum

4080 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. júní til 4. júlí voru 4080 skv. mćlingum Google.

4037 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. júní til 27. júní voru 4037 skv. mćlingum Google.

3606 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. - 20. júní voru 3606 skv. mćlingum Google.

3849 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7. júní til 13. júní voru 3849 skv. mćlingum Google.