Hausmynd

Frábćrt framtak Flokks fólksins

Sunnudagur, 10. nóvember 2019

Ţingmenn Flokks fólksins hafa lagt fram á Alţingi ţingsályktunartillögu um ađ Ísland afturkalli međ formlegum hćtti ađildarumsókn ţá ađ ESB, sem ţingiđ samţykkti ađ leggja fram sumariđ 2009.

Ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstćđisflokks, sem tók viđ völdum 2013 heyktist á ađ afturkalla ţá umsókn međ formlegum hćtti en forystumenn hennar héldu ţví fram, ađ bréf til Brussel vćri ígildi slíkrar afturköllunar.

Ţađ voru ósannindi, sem ţeir hafa ţagađ vandlega um síđan.

Međ ţessari tillögu á Alţingi knýr Flokkur fólksins fjóra stjórnmálaflokka til ađ horfast í augu viđ sjálfa sig - og kjósendur- í ţessu máli.

Ţađ eru Sjálfstćđisflokkur, Framsóknarflokkur og Vinstri grćnir svo og Miđflokkur, sem varđ til eftir ţessa afgreiđslu og er nú undir forystu ţeirra Sigmundar Davíđs og Gunnars Braga Sveinssonar, sem voru lykilmenn í ófullnćgjandi afgreiđslu málsins á sínum tíma.

Ţađ verđur eftir ţví tekiđ, hvernig ţingmenn ţessara fjögurra flokka bregđast nú viđ.

 

 


Úr ýmsum áttum

4080 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. júní til 4. júlí voru 4080 skv. mćlingum Google.

4037 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. júní til 27. júní voru 4037 skv. mćlingum Google.

3606 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. - 20. júní voru 3606 skv. mćlingum Google.

3849 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7. júní til 13. júní voru 3849 skv. mćlingum Google.