Hausmynd

Frábćrt framtak Flokks fólksins

Sunnudagur, 10. nóvember 2019

Ţingmenn Flokks fólksins hafa lagt fram á Alţingi ţingsályktunartillögu um ađ Ísland afturkalli međ formlegum hćtti ađildarumsókn ţá ađ ESB, sem ţingiđ samţykkti ađ leggja fram sumariđ 2009.

Ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstćđisflokks, sem tók viđ völdum 2013 heyktist á ađ afturkalla ţá umsókn međ formlegum hćtti en forystumenn hennar héldu ţví fram, ađ bréf til Brussel vćri ígildi slíkrar afturköllunar.

Ţađ voru ósannindi, sem ţeir hafa ţagađ vandlega um síđan.

Međ ţessari tillögu á Alţingi knýr Flokkur fólksins fjóra stjórnmálaflokka til ađ horfast í augu viđ sjálfa sig - og kjósendur- í ţessu máli.

Ţađ eru Sjálfstćđisflokkur, Framsóknarflokkur og Vinstri grćnir svo og Miđflokkur, sem varđ til eftir ţessa afgreiđslu og er nú undir forystu ţeirra Sigmundar Davíđs og Gunnars Braga Sveinssonar, sem voru lykilmenn í ófullnćgjandi afgreiđslu málsins á sínum tíma.

Ţađ verđur eftir ţví tekiđ, hvernig ţingmenn ţessara fjögurra flokka bregđast nú viđ.

 

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

Boris Johnson: "Nú eruđ ţiđ ţjónar fólksins"

Boris Johnson, forsćtisráđherra Breta, tók sér í gćr ferđ á hendur til norđausturhluta Englands, ţar sem flokkur hans vann ţingsćti af Verkamannaflokknum og sagđi m.a. [...]

Lesa meira

4035 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 2. desember til 8 desember voru 4035 skv. mćlingum Google.

Sjálfstćđisflokkur: Miđstjórnarfundi frestađ

Miđstjórnarfundi Sjálfstćđisflokksins, sem vera átti í dag, ţar sem m.a. átti ađ taka til umfjöllunar ósk hóps flokksmanna um samţykki viđ stofnun Félags sjálfstćđismanna um fullveldismál, hefur veriđ frestađ vegna anna í ţinginu.

Ekki er ljóst hvenćr fundur verđur bođađur á ný. [...]

Lesa meira

Tíđindalítil Gallupkönnun

Gallup-könnun um fylgi flokkanna, sem sagt var frá í RÚV í kvöld, mánudagskvöld, var tíđindalítil.

En hún stađfestir ţó enn einu sinni ađ Sjálfstćđisflokkurinn er ađ berjast viđ ađ halda sér rétt fyrir ofan 20% fylgi.

Lesa meira