Hausmynd

Stjórnkerfiđ: Miđflokkurinn er ađ hitta í mark

Mánudagur, 11. nóvember 2019

Ţađ er nokkuđ ljóst ađ Miđflokkurinn er ađ hitta í mark međ ţví ađ setja óskilvirkt opinbert stjórnkerfi á dagskrá ţjóđfélagsumrćđna. Ţetta hefur m.a. mátt sjá á samfélagsmiđlum um helgina. Ţeir kjósendur, sem eru líklegastir til ađ fagna ţví frumkvćđi eru kjósendur Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks.

Nú verđur fróđlegt ađ sjá, hvernig ţessir tveir flokkar bregđast viđ. Láta ţeir eins og ţetta hafi ekki gerzt og treysta á tryggđ kjósenda sinna eđa gera ţeir sér grein fyrir ađ ţeir verđa ađ blanda sér í ţessar umrćđur og reyna ađ ná frumkvćđinu úr höndum Miđflokksins?

En hvernig sem ţetta veltist á hinum pólitíska vettvangi á milli flokka er hitt fagnađarefni ađ loksins skuli máliđ komiđ inn í opinberar umrćđur.

Ţćr umrćđur eru líklegar til ađ draga fram í dagsljósiđ ţann veruleika ađ hér er á ferđinni miklu alvarlegra mál, en fólk hefur gert sér grein fyrir.

Sú "vinnustađamenning", sem hefur orđiđ til í ráđuneytum er međ ţeim hćtti, ađ nú verđur ađ rífa hana upp međ rótum.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

Boris Johnson: "Nú eruđ ţiđ ţjónar fólksins"

Boris Johnson, forsćtisráđherra Breta, tók sér í gćr ferđ á hendur til norđausturhluta Englands, ţar sem flokkur hans vann ţingsćti af Verkamannaflokknum og sagđi m.a. [...]

Lesa meira

4035 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 2. desember til 8 desember voru 4035 skv. mćlingum Google.

Sjálfstćđisflokkur: Miđstjórnarfundi frestađ

Miđstjórnarfundi Sjálfstćđisflokksins, sem vera átti í dag, ţar sem m.a. átti ađ taka til umfjöllunar ósk hóps flokksmanna um samţykki viđ stofnun Félags sjálfstćđismanna um fullveldismál, hefur veriđ frestađ vegna anna í ţinginu.

Ekki er ljóst hvenćr fundur verđur bođađur á ný. [...]

Lesa meira

Tíđindalítil Gallupkönnun

Gallup-könnun um fylgi flokkanna, sem sagt var frá í RÚV í kvöld, mánudagskvöld, var tíđindalítil.

En hún stađfestir ţó enn einu sinni ađ Sjálfstćđisflokkurinn er ađ berjast viđ ađ halda sér rétt fyrir ofan 20% fylgi.

Lesa meira