Hausmynd

Ófriđlegt á Norđurslóđum - og óvissa

Ţriđjudagur, 12. nóvember 2019

Ţađ blasir raunar viđ, sem Stuart Peach formađur hermálanefndar Atlantshafsbandalagsins, sagđi á fundi Varđbergs í gćr, ađ meiri óvissa er í öryggismálum á Norđurslóđum en veriđ hefur frá lokum kalda stríđsins.

Ţví valda fyrst og fremst aukin hernađarleg umsvif Rússa en líka sá vaxandi ţrýstingur um áhrif á ţessu svćđi, sem finna má frá Kína.

Ađ halda öđru fram er barnaskapur.

Friđur verđur ekki til bara međ ţví ađ tala um friđ.

Vandinn, sem viđ sem búum á ţessu svćđi stöndum frammi fyrir nú er hins vegar sú óvissa, sem skapast hefur vestan hafs vegna núverandi íbúa Hvíta Hússins.

Macron, forseti Frakklands hefur vakiđ athygli á ţessu og ástćđa til. Ummćli Peach um ađ 80% af hernađargetu NATÓ verđi utan ESB eftir útgöngu Breta, breyta engu um ţennan veruleika, af ţeirri ástćđu, ađ enginn getur gengiđ út frá ţví sem vísu hvernig Trump bregst viđ, ef...

Ţetta er ný tegund af óvissu, sem viđ höfum ekki áđur stađiđ frammi fyrir frá lýđveldisstofnun.

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

Boris Johnson: "Nú eruđ ţiđ ţjónar fólksins"

Boris Johnson, forsćtisráđherra Breta, tók sér í gćr ferđ á hendur til norđausturhluta Englands, ţar sem flokkur hans vann ţingsćti af Verkamannaflokknum og sagđi m.a. [...]

Lesa meira

4035 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 2. desember til 8 desember voru 4035 skv. mćlingum Google.

Sjálfstćđisflokkur: Miđstjórnarfundi frestađ

Miđstjórnarfundi Sjálfstćđisflokksins, sem vera átti í dag, ţar sem m.a. átti ađ taka til umfjöllunar ósk hóps flokksmanna um samţykki viđ stofnun Félags sjálfstćđismanna um fullveldismál, hefur veriđ frestađ vegna anna í ţinginu.

Ekki er ljóst hvenćr fundur verđur bođađur á ný. [...]

Lesa meira

Tíđindalítil Gallupkönnun

Gallup-könnun um fylgi flokkanna, sem sagt var frá í RÚV í kvöld, mánudagskvöld, var tíđindalítil.

En hún stađfestir ţó enn einu sinni ađ Sjálfstćđisflokkurinn er ađ berjast viđ ađ halda sér rétt fyrir ofan 20% fylgi.

Lesa meira