Hausmynd

Kveikur setti óhug ađ fólki

Miđvikudagur, 13. nóvember 2019

Ţađ setti óhug ađ fólki viđ ađ horfa á Kveik, fréttaskýringarţátt RÚV í gćrkvöldi, ţar sem fram komu ţungar og alvarlegar ásakanir á hendur forráđamönnum Samherja um viđskiptahćtti ţeirra í Namibíu.

Í kjölfar ţáttarins birtist svo yfirlýsing frá Samherja, ţar sem fyrrverandi starfsmađur félagsins í Namibíu er sakađur um ađ hafa flćkt félagiđ í slíka starfsemi.

Ljóst er ađ opinber rannsókn mun fara fram á málinu ţar sem sá fyrrverandi starfsmađur gaf skýrslu hjá hérađssaksóknara í gćrmorgun.

Fyrir utan meint lögbrot er hörmulegt til ţess ađ vita ef fyrirtćki frá smáţjóđ norđur í höfum, sem sjálf hefur ţurft ađ berjast harđri baráttu til ţess ađ ná yfirráđum yfir eigin auđlindum í hafinu í kringum sitt land, hefur međ einhverjum hćtti tekiđ ţátt í ađ hafa af fátćkri Afríkuţjóđ afraksturinn af hennar auđlindum í hafinu.

En - rannsókn er hafin, stjórnendur Samherja segjast munu taka fullan ţátt í ađ upplýsa máliđ.

Og vćntanlega verđur ţví fylgt fast eftir.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

Boris Johnson: "Nú eruđ ţiđ ţjónar fólksins"

Boris Johnson, forsćtisráđherra Breta, tók sér í gćr ferđ á hendur til norđausturhluta Englands, ţar sem flokkur hans vann ţingsćti af Verkamannaflokknum og sagđi m.a. [...]

Lesa meira

4035 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 2. desember til 8 desember voru 4035 skv. mćlingum Google.

Sjálfstćđisflokkur: Miđstjórnarfundi frestađ

Miđstjórnarfundi Sjálfstćđisflokksins, sem vera átti í dag, ţar sem m.a. átti ađ taka til umfjöllunar ósk hóps flokksmanna um samţykki viđ stofnun Félags sjálfstćđismanna um fullveldismál, hefur veriđ frestađ vegna anna í ţinginu.

Ekki er ljóst hvenćr fundur verđur bođađur á ný. [...]

Lesa meira

Tíđindalítil Gallupkönnun

Gallup-könnun um fylgi flokkanna, sem sagt var frá í RÚV í kvöld, mánudagskvöld, var tíđindalítil.

En hún stađfestir ţó enn einu sinni ađ Sjálfstćđisflokkurinn er ađ berjast viđ ađ halda sér rétt fyrir ofan 20% fylgi.

Lesa meira