Hausmynd

Illdeilur í opinberum stofnunum

Föstudagur, 15. nóvember 2019

Illdeilur innan opinberra stofnana hafa veriđ fastur liđur í fréttum undanfariđ. Má ţar nefna Reykjalund og Vinnueftirlit sem dćmi.

Nýjustu tíđindi af ţessum vígstöđvum eru frá Íslandspósti á Selfossi. Ţar logar allt í illdeilum ađ ţví er fram kemur á mbl.is.

Hvađ ţarf ţetta ađ gerast oft og í mörgum opinberum stofnunum til ţess ađ stjórnvöld bregđist viđ af einhverjum krafti?

Illdeilur af ţessu tagi draga úr trausti almennra borgara til viđkomandi stofnana.

Ţađ er eitthvađ mjög mikiđ ađ, ţegar slík "vinnustađamenning" ţróast međ svo áberandi hćtti í hinu opinbera stjórnkerfi.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4035 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 2. desember til 8 desember voru 4035 skv. mćlingum Google.

Sjálfstćđisflokkur: Miđstjórnarfundi frestađ

Miđstjórnarfundi Sjálfstćđisflokksins, sem vera átti í dag, ţar sem m.a. átti ađ taka til umfjöllunar ósk hóps flokksmanna um samţykki viđ stofnun Félags sjálfstćđismanna um fullveldismál, hefur veriđ frestađ vegna anna í ţinginu.

Ekki er ljóst hvenćr fundur verđur bođađur á ný. [...]

Lesa meira

Tíđindalítil Gallupkönnun

Gallup-könnun um fylgi flokkanna, sem sagt var frá í RÚV í kvöld, mánudagskvöld, var tíđindalítil.

En hún stađfestir ţó enn einu sinni ađ Sjálfstćđisflokkurinn er ađ berjast viđ ađ halda sér rétt fyrir ofan 20% fylgi.

Lesa meira

5213 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 25. nóvember til 1. desember voru 5213 skv. mćlingum Google.