Hausmynd

Landlćknir hefur rétt fyrir sér

Mánudagur, 18. nóvember 2019

Landlćknir hefur rétt fyrir sér ţegar hún leggst gegn tillögu ţriggja ţingmanna Sjálfstćđisflokksins um ađ leyfa sölu tiltekinna verkjalyfja í almennum verzlunum.

Í sumum ţessara lyfja er morfín. Ţađ er einstaklingsbundiđ hver áhrifin verđa. Sumir, sem nota slík lyf, virđast í engri hćttu ađ verđa háđir notkun ţeirra. En annađ getur átt viđ um ađra. Ţar er veriđ ađ bjóđa hćttunni heim.

Vćntanlega vita allir ađ morfín er eitur.

Raunar má gagnrýna lćkna fyrir ađ gera fólki ekki nćgilega ítarlega grein fyrir eđli ţessara lyfja.

Vonandi hefur Alţingi vit á ađ fella ţessa tillögu.

Bezt vćri ađ flutningsmenn dragi hana til baka.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

Boris Johnson: "Nú eruđ ţiđ ţjónar fólksins"

Boris Johnson, forsćtisráđherra Breta, tók sér í gćr ferđ á hendur til norđausturhluta Englands, ţar sem flokkur hans vann ţingsćti af Verkamannaflokknum og sagđi m.a. [...]

Lesa meira

4035 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 2. desember til 8 desember voru 4035 skv. mćlingum Google.

Sjálfstćđisflokkur: Miđstjórnarfundi frestađ

Miđstjórnarfundi Sjálfstćđisflokksins, sem vera átti í dag, ţar sem m.a. átti ađ taka til umfjöllunar ósk hóps flokksmanna um samţykki viđ stofnun Félags sjálfstćđismanna um fullveldismál, hefur veriđ frestađ vegna anna í ţinginu.

Ekki er ljóst hvenćr fundur verđur bođađur á ný. [...]

Lesa meira

Tíđindalítil Gallupkönnun

Gallup-könnun um fylgi flokkanna, sem sagt var frá í RÚV í kvöld, mánudagskvöld, var tíđindalítil.

En hún stađfestir ţó enn einu sinni ađ Sjálfstćđisflokkurinn er ađ berjast viđ ađ halda sér rétt fyrir ofan 20% fylgi.

Lesa meira