Hausmynd

Landlćknir hefur rétt fyrir sér

Mánudagur, 18. nóvember 2019

Landlćknir hefur rétt fyrir sér ţegar hún leggst gegn tillögu ţriggja ţingmanna Sjálfstćđisflokksins um ađ leyfa sölu tiltekinna verkjalyfja í almennum verzlunum.

Í sumum ţessara lyfja er morfín. Ţađ er einstaklingsbundiđ hver áhrifin verđa. Sumir, sem nota slík lyf, virđast í engri hćttu ađ verđa háđir notkun ţeirra. En annađ getur átt viđ um ađra. Ţar er veriđ ađ bjóđa hćttunni heim.

Vćntanlega vita allir ađ morfín er eitur.

Raunar má gagnrýna lćkna fyrir ađ gera fólki ekki nćgilega ítarlega grein fyrir eđli ţessara lyfja.

Vonandi hefur Alţingi vit á ađ fella ţessa tillögu.

Bezt vćri ađ flutningsmenn dragi hana til baka.


Úr ýmsum áttum

4080 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. júní til 4. júlí voru 4080 skv. mćlingum Google.

4037 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. júní til 27. júní voru 4037 skv. mćlingum Google.

3606 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. - 20. júní voru 3606 skv. mćlingum Google.

3849 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7. júní til 13. júní voru 3849 skv. mćlingum Google.