Hausmynd

Ţađ er fylgzt međ okkur!

Ţriđjudagur, 19. nóvember 2019

Í Kastljósi RÚV í gćrkvöldi komu fram ţćr athyglisverđu upplýsingar ađ OECD mun fylgjast međ viđbrögđum rannsóknarađila hér í Samherjamálinu vegna ađildar okkar ađ alţjóđasamningum varđandi mútugreiđslur. 

Ţótt engin ástćđa sé til ađ ćtla ađ rannsóknarađilar beiti sér ekki af fullum krafti, er ţađ holl áminning fyrir okkur ađ vita af ţví ađ fylgzt er međ okkur.

Ţađ var mikilvćgt ađ Katrín Jakobsdóttir tók af skariđ međ ađ ekki muni standa á fjármagni til ţeirrar rannsóknar. Ástćđan er sú, ađ eftir starfsfólki í eftirlitsstofnunum er haft í einkasamtölum ađ fé skorti til ađ fylgja rannsóknum eftir, ekki sízt ţegar kemur ađ slóđ peninganna.

En vćntanlega er flestum orđiđ ljóst, ađ Samherjamáliđ ristir svo djúpt í ţjóđarsálina ađ allt verđur ađ koma fram.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

Boris Johnson: "Nú eruđ ţiđ ţjónar fólksins"

Boris Johnson, forsćtisráđherra Breta, tók sér í gćr ferđ á hendur til norđausturhluta Englands, ţar sem flokkur hans vann ţingsćti af Verkamannaflokknum og sagđi m.a. [...]

Lesa meira

4035 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 2. desember til 8 desember voru 4035 skv. mćlingum Google.

Sjálfstćđisflokkur: Miđstjórnarfundi frestađ

Miđstjórnarfundi Sjálfstćđisflokksins, sem vera átti í dag, ţar sem m.a. átti ađ taka til umfjöllunar ósk hóps flokksmanna um samţykki viđ stofnun Félags sjálfstćđismanna um fullveldismál, hefur veriđ frestađ vegna anna í ţinginu.

Ekki er ljóst hvenćr fundur verđur bođađur á ný. [...]

Lesa meira

Tíđindalítil Gallupkönnun

Gallup-könnun um fylgi flokkanna, sem sagt var frá í RÚV í kvöld, mánudagskvöld, var tíđindalítil.

En hún stađfestir ţó enn einu sinni ađ Sjálfstćđisflokkurinn er ađ berjast viđ ađ halda sér rétt fyrir ofan 20% fylgi.

Lesa meira