Hausmynd

Hlćgilegt kapphlaup flokka um Samherjamáliđ

Miđvikudagur, 20. nóvember 2019

Eins og viđ mátti búast eru stjórnarandstöđuflokkarnir komnir í kapphlaup um Samherjamáliđ til ţess ađ sýna hver ţeirra sé nú harđastur af sér. Ţetta er tilgangslaust kapphlaup. 

Samherjamáliđ mun hafa pólitísk áhrif en ţađ eru kjósendur sjálfir, sem munu kveđa upp ţann pólitíska dóm.

Međal ţjóđarinnar sjálfrar er víđtćk samstađa um hvađ gera skuli. Undantekningar frá ţví eru örfáar, og ađallega á hćgri kantinum.

Og ţegar svo víđtćk samstađa er, sem ţví miđur er of sjaldgćft, eiga flokkarnir ađ fylkja sér á bak viđ ţá ţjóđarsamstöđu í stađ ţess ađ leika fáránlega einleiki. 

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

Boris Johnson: "Nú eruđ ţiđ ţjónar fólksins"

Boris Johnson, forsćtisráđherra Breta, tók sér í gćr ferđ á hendur til norđausturhluta Englands, ţar sem flokkur hans vann ţingsćti af Verkamannaflokknum og sagđi m.a. [...]

Lesa meira

4035 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 2. desember til 8 desember voru 4035 skv. mćlingum Google.

Sjálfstćđisflokkur: Miđstjórnarfundi frestađ

Miđstjórnarfundi Sjálfstćđisflokksins, sem vera átti í dag, ţar sem m.a. átti ađ taka til umfjöllunar ósk hóps flokksmanna um samţykki viđ stofnun Félags sjálfstćđismanna um fullveldismál, hefur veriđ frestađ vegna anna í ţinginu.

Ekki er ljóst hvenćr fundur verđur bođađur á ný. [...]

Lesa meira

Tíđindalítil Gallupkönnun

Gallup-könnun um fylgi flokkanna, sem sagt var frá í RÚV í kvöld, mánudagskvöld, var tíđindalítil.

En hún stađfestir ţó enn einu sinni ađ Sjálfstćđisflokkurinn er ađ berjast viđ ađ halda sér rétt fyrir ofan 20% fylgi.

Lesa meira