Hausmynd

Um börn alkóhólista

Fimmtudagur, 21. nóvember 2019

Kolbrún Baldursdóttir, sálfrćđingur og borgarfulltrúi Flokks fólksins, skrifar grein í Morgunblađiđ í gćr um stórt mál, sem lítiđ er til umrćđu, ţ.e. um börn alkóhólista.

Ofneyzla áfengis er eitthvert mesta böl, sem til er í lífi fólks og ţá ekki sízt barna alkóhólistanna. Nú orđiđ er nánast alveg ljóst, ađ drykkja alkóhólistans getur markađ líf barna hans alla ćvi og jafnvel ţar međ barnabarna.

En Kolbrún segir réttilega í grein sinni:

"Enda ţótt mikiđ vatn hafi runniđ til sjávar hvađ varđar frćđslu og ţekkingu um alkóhólisma er enn ţöggun og fordómar í garđ foreldra, sem eru alkóhólistar. Börnin reyna ţví oftast ađ leyna vandanum eđa afneita honum."

SÁÁ er sennilega eini ađilinn sem hefur unniđ markvisst í ţessum málum. Kolbrún leggur nú til í borgarstjórn ađ stuđningsţjónusta borgarinnar viđ börn alkóhólista verđi efld.

Vonandi fćr tillaga hennar efnislega međferđ.

Hér er um mjög stórt velferđarmál ađ rćđa, sem hefur nánast veriđ "faliđ" og hefur ekkert međ flokkapólitík ađ gera.

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

Boris Johnson: "Nú eruđ ţiđ ţjónar fólksins"

Boris Johnson, forsćtisráđherra Breta, tók sér í gćr ferđ á hendur til norđausturhluta Englands, ţar sem flokkur hans vann ţingsćti af Verkamannaflokknum og sagđi m.a. [...]

Lesa meira

4035 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 2. desember til 8 desember voru 4035 skv. mćlingum Google.

Sjálfstćđisflokkur: Miđstjórnarfundi frestađ

Miđstjórnarfundi Sjálfstćđisflokksins, sem vera átti í dag, ţar sem m.a. átti ađ taka til umfjöllunar ósk hóps flokksmanna um samţykki viđ stofnun Félags sjálfstćđismanna um fullveldismál, hefur veriđ frestađ vegna anna í ţinginu.

Ekki er ljóst hvenćr fundur verđur bođađur á ný. [...]

Lesa meira

Tíđindalítil Gallupkönnun

Gallup-könnun um fylgi flokkanna, sem sagt var frá í RÚV í kvöld, mánudagskvöld, var tíđindalítil.

En hún stađfestir ţó enn einu sinni ađ Sjálfstćđisflokkurinn er ađ berjast viđ ađ halda sér rétt fyrir ofan 20% fylgi.

Lesa meira