Hausmynd

Um börn alkóhólista

Fimmtudagur, 21. nóvember 2019

Kolbrún Baldursdóttir, sálfrćđingur og borgarfulltrúi Flokks fólksins, skrifar grein í Morgunblađiđ í gćr um stórt mál, sem lítiđ er til umrćđu, ţ.e. um börn alkóhólista.

Ofneyzla áfengis er eitthvert mesta böl, sem til er í lífi fólks og ţá ekki sízt barna alkóhólistanna. Nú orđiđ er nánast alveg ljóst, ađ drykkja alkóhólistans getur markađ líf barna hans alla ćvi og jafnvel ţar međ barnabarna.

En Kolbrún segir réttilega í grein sinni:

"Enda ţótt mikiđ vatn hafi runniđ til sjávar hvađ varđar frćđslu og ţekkingu um alkóhólisma er enn ţöggun og fordómar í garđ foreldra, sem eru alkóhólistar. Börnin reyna ţví oftast ađ leyna vandanum eđa afneita honum."

SÁÁ er sennilega eini ađilinn sem hefur unniđ markvisst í ţessum málum. Kolbrún leggur nú til í borgarstjórn ađ stuđningsţjónusta borgarinnar viđ börn alkóhólista verđi efld.

Vonandi fćr tillaga hennar efnislega međferđ.

Hér er um mjög stórt velferđarmál ađ rćđa, sem hefur nánast veriđ "faliđ" og hefur ekkert međ flokkapólitík ađ gera.

 


Úr ýmsum áttum

4080 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. júní til 4. júlí voru 4080 skv. mćlingum Google.

4037 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. júní til 27. júní voru 4037 skv. mćlingum Google.

3606 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. - 20. júní voru 3606 skv. mćlingum Google.

3849 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7. júní til 13. júní voru 3849 skv. mćlingum Google.