Hausmynd

Ţverpólitískt verkalýđsframbođ?

Sunnudagur, 24. nóvember 2019

Ragnar Ţór Ingólfsson, formađur VR, kveđst hafa fengiđ sterkar undirtektir undir hugmyndir sínar um ţverpólitískt verkalýđsframbođ.

Ţađ kemur ekki á óvart.

Ţađ eru veruleg umbrot í samfélaginu, eins og m.a. mátti sjá á Austurvelli í gćr og ţegar svo er, verđa meiri líkur en minni á ađ ţau brjótist fram međ einhverjum hćtti.

Samherjamáliđ hefur gert bál úr ţeim neistum, sem voru ađ kvikna hér og ţar.

Ef ađ líkum lćtur munu ráđandi stjórnmálaöfl gera lítiđ úr slíkum umbrotum en ţau ćttu ađ fara varlega í ţađ.

Ţótt efnahagsleg endurreisn samfélagsins hafi gengiđ vel eru vísbendingar um ađ óbreytt viđhorf frá fyrri tíđ ráđi um of ferđinni í pólitíkinni.

Og innan einstakra flokka eru gamlir valdahópar, sem hvorki skilja né skynja breytta tíma.

En ţeir eru til stađar og munu birtast okkur međ einhverjum hćtti í nćstu ţingkosningum.

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

Boris Johnson: "Nú eruđ ţiđ ţjónar fólksins"

Boris Johnson, forsćtisráđherra Breta, tók sér í gćr ferđ á hendur til norđausturhluta Englands, ţar sem flokkur hans vann ţingsćti af Verkamannaflokknum og sagđi m.a. [...]

Lesa meira

4035 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 2. desember til 8 desember voru 4035 skv. mćlingum Google.

Sjálfstćđisflokkur: Miđstjórnarfundi frestađ

Miđstjórnarfundi Sjálfstćđisflokksins, sem vera átti í dag, ţar sem m.a. átti ađ taka til umfjöllunar ósk hóps flokksmanna um samţykki viđ stofnun Félags sjálfstćđismanna um fullveldismál, hefur veriđ frestađ vegna anna í ţinginu.

Ekki er ljóst hvenćr fundur verđur bođađur á ný. [...]

Lesa meira

Tíđindalítil Gallupkönnun

Gallup-könnun um fylgi flokkanna, sem sagt var frá í RÚV í kvöld, mánudagskvöld, var tíđindalítil.

En hún stađfestir ţó enn einu sinni ađ Sjálfstćđisflokkurinn er ađ berjast viđ ađ halda sér rétt fyrir ofan 20% fylgi.

Lesa meira