Hausmynd

Erfiđir tímar framundan

Ţriđjudagur, 26. nóvember 2019

Ţćr upplýsingar, sem voru til umrćđu í Kastljósi RÚV í gćrkvöldi um vaxandi atvinnuleysi og niđursveiflu í efnahagsmálum, benda til ađ erfiđir tímar séu framundan, bćđi efnahagslega og pólitískt.

Ţetta er í fyrsta skipti frá Hruni, sem efnahagsţróunin tekur ţessa stefnu, sem kemur út af fyrir sig ekki á óvart, vegna ţess ađ úti í hinum stóra heima eru áţekk ţróun, sem óhjákvćmilega hefur áhrif hér.

Vaxandi atvinnuleysi mun gera VG, sérstaklega, erfitt fyrir og skapa óróa innan ţess flokks í garđ stjórnarsamstarfsins.

En jafnframt er ljóst ađ fari nćstu ţingkosningar fram í skugga atvinnuleysis og efnahagsvandamála, verđur ţađ líka erfitt fyrir hina stjórnarflokkana.

Og ţegar ţađ gerist á sama tíma og bćđi Sjálfstćđisflokkur og Framsóknarflokkur hafa misst verulegan hluta fylgis síns eru augljóslega erfiđir tímar framundan ekki bara fyrir ţjóđina heldur líka stjórnarflokkana, ţegar kemur ađ kosningum. 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

Boris Johnson: "Nú eruđ ţiđ ţjónar fólksins"

Boris Johnson, forsćtisráđherra Breta, tók sér í gćr ferđ á hendur til norđausturhluta Englands, ţar sem flokkur hans vann ţingsćti af Verkamannaflokknum og sagđi m.a. [...]

Lesa meira

4035 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 2. desember til 8 desember voru 4035 skv. mćlingum Google.

Sjálfstćđisflokkur: Miđstjórnarfundi frestađ

Miđstjórnarfundi Sjálfstćđisflokksins, sem vera átti í dag, ţar sem m.a. átti ađ taka til umfjöllunar ósk hóps flokksmanna um samţykki viđ stofnun Félags sjálfstćđismanna um fullveldismál, hefur veriđ frestađ vegna anna í ţinginu.

Ekki er ljóst hvenćr fundur verđur bođađur á ný. [...]

Lesa meira

Tíđindalítil Gallupkönnun

Gallup-könnun um fylgi flokkanna, sem sagt var frá í RÚV í kvöld, mánudagskvöld, var tíđindalítil.

En hún stađfestir ţó enn einu sinni ađ Sjálfstćđisflokkurinn er ađ berjast viđ ađ halda sér rétt fyrir ofan 20% fylgi.

Lesa meira