Hausmynd

Hvar er stjórnarandstađan?

Föstudagur, 29. nóvember 2019

Eitt af ţví, sem einkennir pólitískar umrćđur líđandi stundar er hvađ lítiđ fer fyrir helztu stjórnarandstöđuflokkum.

Hver eru helztu stefnumál Samfylkingar um ţessar mundir?

Sennilega ber ţar helzt ađ nefna ójöfnuđ en sá málflutningur er ekki trúverđugur af tveimur ástćđum. Annars vegar vegna ţess, ađ forverar flokksins, Alţýđuflokkur og Alţýđubandalag, áttu mestan ţátt í ađ skapa hann međ ákvörđun ríkisstjórnar ţeirra og Framsóknarflokks 1990 um frjálst framsal kvótans án ţess ađ taka upp auđlindagjald um leiđ. Ţá urđu fyrstu milljarđamćringarnir til á Íslandi.

Hins vegar vegna stuđnings jafnađarmanna bćđi hér og annars stađar viđ alţjóđavćđingu, sem er helzta undirrót ójafnađar á heimsvísu.

Veit Viđreisn hver hún er? Hver eru stefnumál hennar fyrir utan ađild ađ ESB?

Ţađ er orđiđ ómögulegt ađ átta sig á hver stefnumál Pírata eru. Einu sinni mátti líta svo á ađ ţar vćri beint lýđrćđi efst á blađi en framganga ţeirra í borgarstjórn Reykjavíkur bendir ekki til ţess.

Flokkur fólks hefur sérstöđu. Inga Sćland hefur veitt ţjóđfélagshópum, sem ekki áttu sér lengur málsvara á Alţingi rödd á ţeim vettvangi, sem er mjög mikilvćgt.

Ţađ eru fleiri en stjórnarflokkarnir, sem ţurfa ađ hugsa sinn gang.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

Boris Johnson: "Nú eruđ ţiđ ţjónar fólksins"

Boris Johnson, forsćtisráđherra Breta, tók sér í gćr ferđ á hendur til norđausturhluta Englands, ţar sem flokkur hans vann ţingsćti af Verkamannaflokknum og sagđi m.a. [...]

Lesa meira

4035 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 2. desember til 8 desember voru 4035 skv. mćlingum Google.

Sjálfstćđisflokkur: Miđstjórnarfundi frestađ

Miđstjórnarfundi Sjálfstćđisflokksins, sem vera átti í dag, ţar sem m.a. átti ađ taka til umfjöllunar ósk hóps flokksmanna um samţykki viđ stofnun Félags sjálfstćđismanna um fullveldismál, hefur veriđ frestađ vegna anna í ţinginu.

Ekki er ljóst hvenćr fundur verđur bođađur á ný. [...]

Lesa meira

Tíđindalítil Gallupkönnun

Gallup-könnun um fylgi flokkanna, sem sagt var frá í RÚV í kvöld, mánudagskvöld, var tíđindalítil.

En hún stađfestir ţó enn einu sinni ađ Sjálfstćđisflokkurinn er ađ berjast viđ ađ halda sér rétt fyrir ofan 20% fylgi.

Lesa meira