Hausmynd

Óskilvirkni stjórnkerfis skýrir veru Íslands á "gráa" listanum

Ţriđjudagur, 3. desember 2019

Ţađ er ekki hćgt ađ skilja skýrslu tveggja ráđherra, dómsmálaráđherra og fjármála- og efnahagsráđherra, um ástćđur fyrir veru Íslands á gráum lista vegna peningaţvćttis, sem lögđ var fram í gćr, á annan veg en ţann, ađ skýringin á ţessu, sé óskilvirkt stjórnkerfi.

Ţví hefur lengi veriđ haldiđ fram, hér á ţessum vettvangi, ađ ţađ eigi viđ um ţetta útblásna stjórnkerfi, sem hér hefur orđiđ til á löngum tíma.

Og ţegar ţađ liggur fyrir međ mjög afdráttarlausum hćtti ađ ţví er virđist, hlýtur sú spurning ađ vakna, hvort ţađ verđi ekki til ţess ađ hinir kjörnu fulltrúar ţjóđarinnar vakni upp af löngum dvala og taki saman höndum um róttćkar ađgerđir til ţess ađ koma hér fram breytingum á ţessu kerfi.

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

Boris Johnson: "Nú eruđ ţiđ ţjónar fólksins"

Boris Johnson, forsćtisráđherra Breta, tók sér í gćr ferđ á hendur til norđausturhluta Englands, ţar sem flokkur hans vann ţingsćti af Verkamannaflokknum og sagđi m.a. [...]

Lesa meira

4035 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 2. desember til 8 desember voru 4035 skv. mćlingum Google.

Sjálfstćđisflokkur: Miđstjórnarfundi frestađ

Miđstjórnarfundi Sjálfstćđisflokksins, sem vera átti í dag, ţar sem m.a. átti ađ taka til umfjöllunar ósk hóps flokksmanna um samţykki viđ stofnun Félags sjálfstćđismanna um fullveldismál, hefur veriđ frestađ vegna anna í ţinginu.

Ekki er ljóst hvenćr fundur verđur bođađur á ný. [...]

Lesa meira

Tíđindalítil Gallupkönnun

Gallup-könnun um fylgi flokkanna, sem sagt var frá í RÚV í kvöld, mánudagskvöld, var tíđindalítil.

En hún stađfestir ţó enn einu sinni ađ Sjálfstćđisflokkurinn er ađ berjast viđ ađ halda sér rétt fyrir ofan 20% fylgi.

Lesa meira