Hausmynd

Flokkur fólksins sker upp herör gegn kvótakerfinu

Fimmtudagur, 5. desember 2019

Inga Sćland, formađur Flokks fólksins, tilkynnir í Morgunblađinu í dag ađ flokkur hennar muni skera upp herör gegn kvótakerfinu. Augljóst er af grein hennar ađ ţađ er ein af afleiđum Samherjamálsins í Namibíu. Fyrir nokkrum dögum var orđ á ţví haft hér á síđunni, ađ vísbendingar vćru um ađ slíkt mundi gerast.

Í grein sinni segir Inga ađ kvótakerfiđ hafi fariđ illa međ fólkiđ í sjávarplássum víđa um land.

Viđ ţetta bćtast nú hugmyndir forráđamanna Brims um ađ selja útlendingum hlut í fyrirtćkinu. Ţađ er ein ađferđ til ţess ađ tryggja ţeim ađgang ađ fiskimiđum okkar.

Hver hefđi trúađ ţví, ađ slíkar hugmyndir ćttu eftir ađ koma fram?

Allt er ţetta vísbending um ađ umrćđur um kvótakerfiđ séu ađ hefjast á ný en ţćr geisuđu hér nánast allan síđasta áratug 20. aldarinnar.

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

3928 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. september til 12. september voru 3928 skv. mćlingum Google.

4640 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 30. ágúst til 5. september voru 4640 skv. mćlingum Google.

3358 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 23. ágúst til 29. ágúst voru 3358 skv. mćlingum Google.

4386 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 16. ágúst til 22. ágúst voru 4386 skv. mćlingum Google.