Hausmynd

Átak í geðheilbrigðismálum fanga fagnaðarefni

Föstudagur, 6. desember 2019

Það átak í geðheilbrigðismálum fanga, sem Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðismálaráðherra, kynnti í gær, er fagnaðarefni en um leið umhugsunarvert að það skuli komið til vegna ábendinga frá útlöndum.

Auðvitað hefur það alltaf átt að vera sjálfsagt að fangar njóti sambærilegrar þjónustu og aðrir, hver svo sem veikindi þeirra eru.

Það er annað og stærra mál, hvers vegna fólk lendir í fangelsi. Oftar en ekki er skýringanna að leita í erfiðum aðstæðum í æsku.

Og ekki fráleitt að ætla, að barnaverkefni Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, eigi eftir að draga úr því að svo sem tveimur áratugum liðnum.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4147 innlit í síðustu viku

Innlit á þessa síðu vikuna 17. janúar til 23. janúar voru 4147 skv. mælingum Google.

4433 innlit í síðustu viku

Innlit á þessa síðu vikuna 10. janúar til 16. janúar voru 4433 skv. mælingum Google.

4886 innlit í síðustu viku

Innlit á þessa síðu vikuna 3. janúar til 9. janúar voru 4886 skv. mælingum Google.

5133 innlit í síðustu viku

Innlit á þessa síðu vikuna 27. desember til 2. janúar voru 5133 skv. mælingum Google.