Hausmynd

Hiđ umdeilda eftirlaunakerfi Frakka

Laugardagur, 7. desember 2019

Í Frakklandi er međaltalsaldur fólks 62 ár, ţegar ţađ hćttir ađ vinna og fer á eftirlaun, sem nema 75% launa viđ starfslok ađ ţví er fram kemur í Daily Telegraph.

Til samanburđar má geta ţess ađ í Bretlandi er ţetta hlutfall 29% af launum viđ starfslok.

Í sumum tilvikum fá tilteknir hópar ađ hćtta 55 ára og fara ţá á eftirlaun skv. löggjöf frá tíđ Lúđvíks 14

Nú er allt á öđrum endanum í Frakklandi vegna ţess, ađ Macron, forseti reynir ađ breyta ţessu kerfi, sem augljóslega getur ekki gengiđ upp, hvorki ţar né annars stađar.

Og ţađ er verkalýđshreyfingin í Frakklandi, sem stendur fyrir mótmćlunum.

Ţetta er ótrúleg veruleikafirring!


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

RÚV: "...eitthvađ input..."

Í hádegisfréttum RÚV í gćr talađi fréttamađur viđ forsćtisráđherra um stöđuna í kjaramálum og sagđi: "...komuđ ţiđ međ eitthvađ input...".

Hvađa tungumál er RÚV ađ taka upp?

Lesa meira

3840 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 20. september til 26. september voru 3840 skv. mćlingum Google.

4700 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 13. september til 19. september voru 4700 skv. mćlingum Google.

3928 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. september til 12. september voru 3928 skv. mćlingum Google.